Meistaradeild Ungmenna hefur göngu sína í kvöld

Í kvöld fer fram fyrsta mótið í nýrri deild er ber heitið Meistaradeild Ungmenna. Fyrirhugað var að keppni myndi hefjast klukkan 19:00 en sökum veðurs hefur mótinu verið frestað um 1.klst!
Dagskrá kvöldsins
kl 19:00 Knapafundur
kl 19:30 kynning á liðum, liðin lesin upp og knapar ganga inná gólfið um leið.
kl 19:45 upphitunarhestur
kl 20:00 keppni hefst
30 mín hlé milli forkeppni og úrslita.
Ráslisti
Nr. | Knapi | Hestur |
Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur | ||
1 | Sölvi Freyr Freydísarson | Gæi frá Svalbarðseyri |
2 | Ásta Björk Friðjónsdóttir | Blómalund frá Borgarlandi |
3 | Þuríður Ósk Ingimarsdóttir | Jakob frá Árbæ |
4 | Charlotte Seraina Hütter | Styrkur frá Kvíarhóli |
5 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Frægð frá Strandarhöfði |
6 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Skálmöld frá Eystra-Fróðholti |
7 | Kári Kristinsson | Stormur frá Hraunholti |
8 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Prins frá Skúfslæk |
9 | Emma R. Bertelsen | Askur frá Miðkoti |
10 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Reina frá Hestabrekku |
11 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Kliður frá Efstu-Grund |
12 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Rosti frá Hæl |
13 | Ívar Örn Guðjónsson | Hríð frá Hábæ |
14 | Arnar Máni Sigurjónsson | Alexía frá Miklholti |
15 | Bríet Guðmundsdóttir | Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum |
16 | Dagbjört Skúladóttir | Selma frá Auðsholtshjáleigu |
17 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Frakkur frá Tjörn |
18 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 |
19 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Gná frá Hólateigi |
20 | Rúna Tómasdóttir | Kóngur frá Korpu |
21 | Ásdís Agla Brynjólfsdóttir | Líf frá Kolsholti 2 |