Landsmót 2024 Mjótt á munum á efstu hestum

  • 1. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Kór frá Skálakoti og Jakob Svavar Sigurðsson er efstir í B flokki gæðinga á Landsmóti 2024 Mynd: Kolla Gr.

Sérstakri forkeppni lokið í B-flokki gæðinga

Þá er sérstakri forkeppni lokið í B flokki gæðinga en lítill munur er á efstu sætum. Efstur er Kór frá Skálakoti og Jakob Svavar Sigursson með 8,89 í einkunn. Jafnir í öðru eru þau Tromma frá Höfn og Hlynur Guðmundsson og Þröstur frá Kolsholti 2 og Helgi Þór Guðjónsson með 8,86 í einkunn. Rétt þar á eftir er fjórða Vala frá Hjarðartúni og Arnhildur Helgadóttir með 8,81 í einkunn og fimmta er Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson með 8,81 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður úr sérstakri forkeppni í B flokki.

B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Kór frá Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson Sindri 8,89
2-3 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Hornfirðingur 8,86
2-3 Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir 8,86
4 Vala frá Hjarðartúni Arnhildur Helgadóttir Geysir 8,81
5 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,81
6 Klukka frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 8,77
7 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,77
8 Pensill frá Hvolsvelli Elvar Þormarsson Geysir 8,75
9 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Guðmundur Björgvinsson Sprettur 8,75
10 Lind frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir Sprettur 8,74
11 Sólfaxi frá Reykjavík Hákon Dan Ólafsson Fákur 8,72
12 Dís frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,71
13 Útherji frá Blesastöðum 1A Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,71
14 Gullhamar frá Dallandi Hinrik Bragason Fákur 8,70
15 Hylur frá Flagbjarnarholti Teitur Árnason Fákur 8,69
16 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble Sleipnir 8,69
17 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir Sindri 8,68
18-19 Gola frá Tvennu Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,67
18-19 Sól frá Söðulsholti Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,67
20 Þormar frá Neðri-Hrepp Viðar Ingólfsson Fákur 8,67
21 Ísey frá Ragnheiðarstöðum Hans Þór Hilmarsson Geysir 8,66
22-23 Hamar frá Varmá Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur 8,65
22-23 Stormfaxi frá Álfhólum Þorvaldur Árni Þorvaldsson Fákur 8,65
24 Brynjar frá Syðri-Völlum Helga Una Björnsdóttir Þytur 8,64
25 Skálkur frá Koltursey Sara Sigurbjörnsdóttir Geysir 8,63
26 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason Fákur 8,62
27-28 Viðja frá Geirlandi Páll Bragi Hólmarsson Kópur 8,61
27-28 Arion frá Miklholti Arnar Máni Sigurjónsson Fákur 8,61
29 Áki frá Hurðarbaki Benjamín Sandur Ingólfsson Fákur 8,60
30 Spenna frá Bæ Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,60
31 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Fákur 8,60
32 Lotta frá Björgum Viðar Bragason Léttir 8,58
33 Goði frá Garðabæ Bylgja Gauksdóttir Geysir 8,57
34 Dís frá Bjarnanesi Snæbjörg Guðmundsdóttir Hornfirðingur 8,56
35 Freyja frá Fornusöndum Elvar Þormarsson Sindri 8,55
36-37 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir Fákur 8,55
36-37 Friðsemd frá Kálfholti Ísleifur Jónasson Geysir 8,55
38 Hringadróttinssaga frá Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson Jökull 8,54
39 Ísabella frá Stangarlæk 1 Elvar Þormarsson Geysir 8,54
40-41 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson Adam 8,54
40-41 Pandra frá Kaldbak Lea Schell Geysir 8,54
42-43 Sylvía frá Kvíarhóli Viðar Ingólfsson Fákur 8,53
42-43 Haukur frá Efri-Brú Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,53
44 Snæfinnur frá Hvammi Sigurður Sigurðarson Sprettur 8,53
45 Fengsæll frá Jórvík Ólafur Ásgeirsson Sprettur 8,52
46 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Þytur 8,52
47-48 Frontur frá Finnastöðum Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,52
47-48 Fluga frá Hrafnagili Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur 8,52
49 Húna frá Kagaðarhóli Glódís Rún Sigurðardóttir Neisti 8,51
50-52 Hnáta frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Jökull 8,50
50-52 Karólína frá Pulu Jóhann Kristinn Ragnarsson Sprettur 8,50
50-52 Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Hermann Arason Sprettur 8,50
53 Ör frá Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson Borgfirðingur 8,50
54 Héla frá Hamarsheiði 2 Hafþór Hreiðar Birgisson Sprettur 8,49
55 Gleði frá Efri-Brúnavöllum I Katla Sif Snorradóttir Sörli 8,49
56 Hagnaður frá Geysisholti Teitur Árnason Jökull 8,48
57-58 Hrönn frá Torfunesi Birta Ingadóttir Fákur 8,48
57-58 Draumur frá Breiðstöðum Darri Gunnarsson Sörli 8,48
59-60 Drottning frá Hjarðarholti Eva María Aradóttir Jökull 8,48
59-60 Ísar frá Vatnsleysu Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,48
61 Ellert frá Baldurshaga Hanna Rún Ingibergsdóttir Geysir 8,48
62 Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Lea Schell Jökull 8,47
63 Valur frá Stangarlæk 1 Elvar Þormarsson Jökull 8,47
64 Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese Göransson Snarfari 8,46
65 Konfúsíus frá Dallandi Axel Ásbergsson Hörður 8,46
66 Agla frá Skíðbakka I Ævar Örn Guðjónsson Sleipnir 8,46
67 Þór frá Hekluflötum Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sörli 8,45
68 Salka frá Feti Bylgja Gauksdóttir Geysir 8,45
69 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Hörður 8,44
70-71 Sjarmur frá Fagralundi Fredrica Fagerlund Hörður 8,43
70-71 Óskar frá Litla-Garði Eyjólfur Þorsteinsson Sörli 8,43
72 Logi frá Valstrýtu Flosi Ólafsson Sprettur 8,43
73-74 Amor frá Reykjavík Bertha María Waagfjörð Fákur 8,43
73-74 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson Sörli 8,43
75 Freyr frá Kvistum Carolin Annette Boese Geysir 8,42
76-77 Vök frá Dalbæ Guðbjörn Tryggvason Sleipnir 8,42
76-77 Höfðingi frá Miðhúsum Sindri Sigurðsson Sörli 8,42
78 Ísar frá Skáney Kristín Eir Hauksdóttir Holake Borgfirðingur 8,41
79 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur 8,40
80 Dagrós frá Dimmuborg Dagbjört Skúladóttir Sleipnir 8,39
81 Fjöður frá Hofi I Hanna Rún Ingibergsdóttir Borgfirðingur 8,39
82-83 Gáski frá Svarfholti Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Máni 8,38
82-83 Mær frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur 8,38
84 Hreyfing frá Akureyri Valgerður Sigurbergsdóttir Léttir 8,38
85 Postuli frá Geitagerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sörli 8,38
86 Ljósvaki frá Túnsbergi Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skagfirðingur 8,37
87 Kári frá Björgum Viðar Bragason Léttir 8,36
88 Feykir frá Selfossi Vera Evi Schneiderchen Sleipnir 8,36
89 Freyja frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson Freyfaxi 8,36
90-91 Garún frá Þjóðólfshaga 1 Húni Hilmarsson Máni 8,35
90-91 Tíberíus frá Hafnarfirði Páll Bragi Hólmarsson Sörli 8,35
92 Gæfa frá Flagbjarnarholti Þórunn Hannesdóttir Sprettur 8,35
93 Díana frá Akureyri Erlingur Ingvarsson Þjálfi 8,34
94 Feykir frá Mosfellsbæ Alicia Marie Flanigan Hörður 8,34
95 Kaktus frá Þúfum Lea Christine Busch Skagfirðingur 8,33
96 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Sörli 8,31
97 Eldur frá Borgarnesi Ólafur Guðmundsson Dreyri 8,30
98 Dís frá Bjarkarey Adolf Snæbjörnsson Hörður 8,29
99 Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur 8,29
100 Heimaey frá Holtabrún Mathilde Larsen Hringur 8,28
101 Ævar frá Galtastöðum Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hörður 8,28
102 Bjartur frá Breiðholti, Gbr. Ísólfur Ólafsson Sóti 8,27
103 Mídas frá Köldukinn 2 Egill Þórir Bjarnason Neisti 8,26
104 Eljar frá Gljúfurárholti Líney María Hjálmarsdóttir Léttir 8,25
105 Óðinn frá Kirkjuferju Jónína Baldursdóttir Ljúfur 8,22
106 Askur frá Eystri-Hól Þórunn Kristjánsdóttir Sprettur 8,19
107 Vigdís frá Melkoti Benedikt Þór Kristjánsson Dreyri 8,18
108 Sól frá Halakoti Hanna Sofia Hallin Borgfirðingur 8,12
109 Örn Ofsi frá Þóroddsstöðum Sigríkur Jónsson Glæsir 8,08
110 Gleði frá Vatni Tómas Gumundsson Sóti 8,07
111 Vænting frá Hrísdal Guðný Margrét Siguroddsdóttir Snæfellingur 8,07
112 Siggi Sæm frá Þingholti Sylvía Sól Magnúsdóttir Brimfaxi 8,03
113 Birta frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 7,55
114 Strandar-Blesi frá Strönd II Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ljúfur 6,28

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar