Nagli frá Flagbjarnarholti efstur í A-flokki

  • 24. júlí 2021
  • Fréttir

Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson Ljósmynd/StiklaPhotography

Forkeppni í A-flokki gæðinga er lokið á Gæðingamótinu á Flúðum þar sem margir glæstir gæðingar komu fram.

Efstur er Nagli frá Flagbjarnarholti með 8,55 í einkunn en knapi á honum er Sigurbjörn Bárðarson. Í öðru sæti er Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu með 8,55 í einkunn einungis aukastöfum lægri sýndur af Þórdísi Erlu Gunnarsdóttir. Í þriðja sæti er Engill frá Ytra-Bægisá I með 8,54 sýndur af Snorra Dal.

 

A flokkur gæðingaflokkur 1 forkeppni

1 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,55

2 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,55

3 Engill frá Ytri-Bægisá I / Snorri Dal 8,54

4 Örvar frá Gljúfri / Jón Óskar Jóhannesson 8,52

5 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,51

6 Penni frá Eystra-Fróðholti / Hans Þór Hilmarsson 8,51

7 Myrkvi frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,50

8 Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti / Arnhildur Helgadóttir 8,49

9 Dagmar frá Hjarðartúni / Hans Þór Hilmarsson 8,45

10-

11 Heiðdís frá Reykjum / Matthías Leó Matthíasson 8,44

10-

11 Lind frá Hárlaugsstöðum 2 / Karen Konráðsdóttir 8,44

12 Stanley frá Hlemmiskeiði 3 / Sigursteinn Sumarliðason 8,43

13 Framtíð frá Forsæti II / Elvar Þormarsson 8,38

14 Stólpi frá Ási 2 / Hlynur Guðmundsson 8,37

15 Fannar frá Skeiðháholti / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,33

16 Hafliði frá Bjarkarey / Jakob Svavar Sigurðsson 8,31

17 Dökkvi frá Miðskeri / Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,25

18 Krafla frá Árbæjarhjáleigu II / Karen Konráðsdóttir 8,19

19 Kristall frá Vík í Mýrdal / Elín Árnadóttir 8,18

20 Stormur frá Björgum 4 / Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,10

21 Viljar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,09

22 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk / Kristín Magnúsdóttir 8,06

23 Þytur frá Litla-Hofi / Hilmar Þór Sigurjónsson 7,88

24 Kolskeggur frá Kjarnholtum I / Aníta Rós Róbertsdóttir 7,55

25 Bragi frá Skriðu / Þór Jónsteinsson 7,40

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar