Niðurstöður Annarra Vetrarleika Spretts 2023

  • 19. mars 2023
  • Fréttir

Aðrir vetrarleikar Spretts fóru fram í dag. Þátttaka var með ágætum og sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu á völlinn á gæðingum sínum.

Niðurstöður dagsins.

Pollar teymdir

Iðunn Egilsdóttir Tjörvi Ragnheiðarstöðum 17v brúnn
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson Glói Stóra Hofi 28v Rauðglófextur stjórnóttur
Ásta Ágústa Berg Sigurðardóttir Vilja Hestheimum 19v Rauðstjórnóttur
Telma Rún Árnadóttir Fengur Sauðárkróki 12v Rauðblesóttur
Hildur Inga Árnadóttir Prins Sauðárkróki 12 brúnn
Þórunn Anna Róbertsdóttir Frosrós Hjaltastöðum 15 brún
Hafþór Daði Sigurðsson Stubbur Harastöðum 22 Grár
Una Dís Freysteinsdóttir Svalur frá Nátthaga
Breki Rúnar freysteinsson Valur frá Nátthaga
Elísa B Andradóttir Kolfinna frá Nátthaga
Evert máni Andrason Húfa frá Vakurstöðum
Avelin Arnardóttir Kostur frá Kollaleiru
Marnió Magni Halldórss Karíus Feti 22 brúnn
Guðmundur Svavar Ólafsson Kraftur frá Árbæ 10 Jarpur
Aron Kristinn Hauksson Huginn Höfða 15 rauður
Margrét Inga Geirsd Stóra Telsl 32 rauður
Saga Hannesdóttir Gísl Læk brúnn

Pollar ríðandi sjálfir

Harpa Rún Sveinbjörsdóttir Gjafar Hæl 24v Grár
Elísa Rún Karlsdóttir Bróðir Holtsmúla 10 bleikálóttur
Katla Sif Ketilsdóttir Skandall Dæli 14 jarpur
Patrekur Magnús Halldósson Karíus Feti 22 brúnn
Klara Dís Grétarsd Funi Enni 24 móálóttur

Börn minna vön

1 Elena Ást Einarsd Breki Stóra Langadal bleikálóttur 18
2 Sölvi Sigfússon Valtýr Stóra – Lambhaga 3 13
3 Sunna Dís Sigurðardóttir Mósi frá Krika Móálóttur 14
4 Hrafndís Veiga Vilhjálmsdóttir Atlas frá Oddgeirshólum brúnstjórnóttur 14

Börn meira vön

1 Kristin Rut Jonsdottir Roði fra Margetarhofi Rauður tvistj. 14
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn 9
3 Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur Runnum brúnn 10

Unglingaflokkur

Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum í Garðabæ Rauðstj 14
Katla Gretarsd Nóta Stafholtsveggjum Rauðstj 6
Þórdís Agla Jóhannsdóttir Hrönn frá stóra Múla Brún 8
Eyrún Anna Jóhannesdóttir Eragon Geirmundarstöðum Leirjósblesóttur 10

Konur II

1 Birna Sif Sigurðard Dimmir Hárlaugsstöðum brúnn 9
2 Erla Magnúsdóttir Vík Eylandi brún 7
3 Eygló Anna Ottesen Guðlaugsd Örn frá Kirkjufelli rauður 14
4 Þórhildur Harpa Gunnarsd Gramur Brautarholti Dreyrrauður 12
5 Kristín Njálsdóttir Ynja Akranesi Bleikblesótt hringeygð 11

Karlar II

1 Pétur Már Ólafsson Kveðja Krossanesi brún 11
2 Ármann Magnússon Seifur Sæbóli brúnn 11

Heldri menn og konur

1. Gréta Boða Árdís frá Garðabær Jörp 10
2. Guðmundur Skúlason Erpir Blesstöðum 2a jarpskjóttur 11
3. Hannes Hjartarson Baltasar Haga brúnn 11
4. Björn Rúnar Magnússon Kolfinna frá Nátthaga brúnn 9
5. Oddný M Jónsdóttir Stormur Þorlákshöfn brúnn 6

Konur I

1 Auður Stefánsdóttir Gletta Hólateigi móálótt 12
2 Guðlaug Jóna Matthíasd Hólmfríður Staðarhúsum Moldótt 10
3 Guðrún Maryam Oddur Hárlaugsstöðum 2 rauður 8
4 Hrafnhildur Blöndhal Loki frá Syðri Völlum Jarptvístjörnóttur glaseygður 11
5 Katla Gísladóttir Óskadís Miðási brún 5

Karlar I

1 Halldór K Guðjónss Sólvar Lynghóli jarpur 17
2 Sævar Haraldsson Herkúles Laugamýri rauðstjörnóttur 8
3 Sigurður Tyrfingsson Bruni Djúpárbakka brúnn 10
4 Sigurður Ólafsson Lind Kelduholti brúnn 7
5 Árni Geir Sigurbjörnsson Prins Sauðárkróki brúnn 12
6 Haukur Hauksson Hakra Kambi brúnn 7

Opinn flokkur

1 Helena Ríkey Leifsd Faxi Hólkoti brúnn 14
2 Brynja Viðarsdóttir Gammur Aðalbóli Rauður 9
3 Arnhildur Halldórsdt Daníel Skíðbakka brúnn 7
4 Lárus Sindri Lárusson Dögun Skúfslæk Leirljósblesótt 7

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar