Niðurstöður frá Suðurlandsmótinu

  • 28. ágúst 2023
  • Fréttir
Suðurlandsmótið fór fram um helgina á Hellu.

“Það var gríðar góð stemning á Rangárbökkum þegar síðasta mót sumarsins fór fram um helgina. Gaman var að sjá hross mæta í braut sem ekki hafa áður komið fram ásamt þekktari hrossum,” segir í tilkynningu frá hestamannafélaginu Geysi.

Jakob Svavar Sigurðsson vann fimmgang F1 og tölt T1 í meistaraflokki. Fimmganginn vann hann á Nökkva frá Hrísakoti og töltið á Skarp frá Kýrholti. Flosi Ólafsson vann fimmgang F2 á Védísi frá Haukagili, Hvítársíðu. Hans Þór Hilmarsson vann fjórgang V1 á Fák frá Kaldbak og fjórgang V2 vann Kári Steinsson á Björk frá Vestra-Fíflholti. Slaktaumatöltið vann Ólafur Andri Guðmundsson á Draumi frá Feti og tölt T3 vann Matthías Leó Matthíasson á Hágangi frá Auðsholtshjáleigu.

Auður Stefánsdóttir vann fjórgang og slaktaumatöltið í 1. flokki. Fjórganginn vann hún á Runna frá Vindási og slaktaumatöltið á Gusti frá Miðhúsum. Hermann Arason vann töltið á Náttrúnu Ýr frá Herríðarhóli og fimmganginn vann Jessica Elisabeth Westlund á Frjó frá Flekkudal.

Í 2. flokki voru sigurvegarar Oddný Lára Ólafsdóttir í fjórgangi á Penna frá Kirkjuferjuhjáleigu og Birna Ólafsdóttir í tölti á Hildu frá Oddhóli.

Gæðingaskeiðið vann Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum í meistaraflokki og í 1. flokk var það Vilborg Smáradóttir sem vann á Klók frá Dallandi. Skeiðleikar voru haldnir samhliða Suðurlandsmótinu en hægt er að sjá niðurstöðu þeirra HÉR.

Heildarniðurstöður er hægt að sjá hér

Tölt T1 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 8,89
2-3 Guðmar Þór Pétursson Sókrates frá Skáney 8,00
2-3 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn frá Feti 8,00
4-5 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,89
4-5 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,89
6 Þorgeir Ólafsson Svartalist frá Einhamri 2 7,78

Tölt T2 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 8,89
2-3 Guðmar Þór Pétursson Sókrates frá Skáney 8,00
2-3 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn frá Feti 8,00
4-5 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,89
4-5 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,89
6 Þorgeir Ólafsson Svartalist frá Einhamri 2 7,78

Tölt T3 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Leó Matthíasson Hágangur frá Auðsholtshjáleigu 7,33
2 Sigursteinn Sumarliðason Frökk frá Hlemmiskeiði 3 7,11
3 Bergrún Ingólfsdóttir Fjalar frá Margrétarhofi 7,00
4-5 Bjarki Þór Gunnarsson Ör frá Oddsstöðum I 6,94
4-5 Haukur Baldvinsson Vikar frá Austurási 6,94
6 Flosi Ólafsson Röðull frá Haukagili Hvítársíðu 5,06

Tölt T3 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,56
2 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 7,17
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 7,06
4 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum 6,89
5-6 Elsa Magnúsdóttir Flygill frá Sólvangi 6,72
5-6 Elín Árnadóttir Gáta frá Strandarhjáleigu 6,72
7 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,67

Tölt T4 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 6,96
2-3 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,75
2-3 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,75
4 Tinna Rut Jónsdóttir Arfur frá Eyjarhólum 6,46
5 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,62

Tölt T7 – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli 6,42
2 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka 6,25
3 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 6,00
4 Brynja Viðarsdóttir Þula frá Hamarsey 5,92
5 Kristín Birna Óskarsdóttir Luther frá Vatnsleysu 5,75
6 Ólafur Ó Bjarnason Sproti frá Sólvangi 3,00

Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,50
2 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7,47
3 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum 7,33
4-5 Viðar Ingólfsson Ási frá Hásæti 7,10
4-5 Ólafur Andri Guðmundsson Goði frá Garðabæ 7,10
6 Birna Olivia Ödqvist Ósk frá Stað 7,07

Fjórgangur V2 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Kári Steinsson Björk frá Vestra-Fíflholti 7,00
1-2 Vera Evi Schneiderchen Feykir frá Selfossi 7,00
3-4 Birna Olivia Ödqvist Röskva frá Ey I 6,67
3-4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 6,67
5-6 Flosi Ólafsson Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu 6,60
5-6 Fríða Hansen Eygló frá Leirubakka 6,60

Fjórgangur V2 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási 6,97
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,93
3 Vilborg Smáradóttir Gná frá Hólateigi 6,87
4 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 6,57
5 Elsa Magnúsdóttir Flygill frá Sólvangi 6,23
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 5,57

Fjórgangur V2 – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu 4,73
2 Kari Thorkildsen Eldur frá Steinsholti II 4,17

Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Nökkvi frá Hrísakoti 7,48
2 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 7,40
3 Teitur Árnason Hafliði frá Bjarkarey 7,33
4 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 7,10
5 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 6,98
6 Viðar Ingólfsson Spaði frá Skarði 6,93

Fimmgangur F2 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Flosi Ólafsson Védís frá Haukagili Hvítársíðu 7,12
2-3 Matthías Leó Matthíasson Vakar frá Auðsholtshjáleigu 7,10
2-3 Helga Una Björnsdóttir Arna frá Hólabaki 7,10
4 Kári Steinsson Sigurrós frá Lerkiholti 6,83
5 Ævar Örn Guðjónsson Snilld frá Eystri-Hól 6,79
6 Julian Oliver Titus Juraschek Signý frá Árbæjarhjáleigu II 6,62
7 Birgitta Bjarnadóttir Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 6,50

Fimmgangur F2 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jessica Elisabeth Westlund Frjór frá Flekkudal 6,98
2 Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum 6,79
3 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,50
4-5 Hermann Arason Ósk frá Vindási 6,45
4-5 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá 6,45
6 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 6,19

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur 
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 7,96
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,96
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 7,92
4 Hinrik Bragason Hamarsey frá Hjallanesi 1 7,92
5 Daníel Ingi Larsen Kría frá Hvammi 7,33
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erla frá Feti 7,00
7 Helga Una Björnsdóttir Salka frá Fákshólum 6,88
8 Hlynur Guðmundsson Stólpi frá Ási 2 6,67
9 Lea Schell Perla frá Lækjarbakka 6,29
10 Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri 6,00
11 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Elsa frá Skógskoti 5,25
12 Ólafur Örn Þórðarson Brandur frá Skák 5,21
13 Eggert Helgason Svana frá Kjarri 5,00
14 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 3,67
15 Benjamín Sandur Ingólfsson Katla frá Hólsbakka 2,88
16 Hulda Gústafsdóttir Skreppa frá Hólshúsum 0,79
17 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 0,50
18 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 0,42
19 Auðunn Kristjánsson Penni frá Eystra-Fróðholti 0,00

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 6,83
2 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 5,63
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti 5,21
4 Halldór Snær Stefánsson Blæja frá Stóra-Hofi 0,92

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar