Hestamannafélagið Geysir Niðurstöður úr fimmgangsúrslitum

  • 12. maí 2024
  • Fréttir
Síðasti dagurinn á WR íþróttamóti Geysis hófst í morgun.

Bbein útsending hefur verið frá mótinu í allan dag á vef Eiðfaxa. Fyrir þá sem vilja horfa á eitthvað af sýningunum aftur er það hægt með því að smella HÉR.

Keppt var í úrslitum í fimmgangi F1 og F2. Fimmgang F1 í meistaraflokk vann Árni Björn Pálsson á Kná frá Korpu með 7,21 í einkunn. Jón Ársæll Bergmann vann F1 í ungmennaflokki á Hörpu frá Höskuldsstöðum en þau hlutu 6,90 í einkunn.

Í fimmgangi F2 var það Þorgils Kári Sigurðsson sem vann meistaraflokkinn á Nasa frá Syðri-Völlum með 6,12 í einkunn. Henn Johanna Sirén vann 1. flokkinn á Hrönn frá Stóra-Múla með 6,31 í einkunn, ungmennaflokkinn vann Herdís Björg Jóhannsdóttir á Dáð frá Kverná með 6,00 í einkunn og unglingaflokkinn vann Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir á Smyril frá V-Stokkseyrarseli með 6,38 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum í fimmgangi F1 og F2.

A úrslit – Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Kná frá Korpu 7,21
2 Þorgeir Ólafsson Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 6,93
3 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 6,90
4 Viðar Ingólfsson Mói frá Árbæjarhjáleigu II 6,71
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Spyrnir frá Bárubæ 6,40
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Prins frá Vöðlum 3,88

A úrslit – Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum 6,90
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,00
3 Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 5,95

A úrslit – Fimmgangur F2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorgils Kári Sigurðsson Nasi frá Syðra-Velli 6,12
2 Julian Oliver Titus Juraschek Svandís frá Herríðarhóli 5,60
3 Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri 5,55
4 Hjörvar Ágústsson Fýr frá Engjavatni 5,36
5 Ólafur Þórisson Iðunn frá Melabergi 4,40
6 Karen Konráðsdóttir Signý frá Árbæjarhjáleigu II 4,24

A úrslit – Fimmgangur F2 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Henna Johanna Sirén Hrönn frá Stóra-Múla 6,31
2 Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum 6,19
3 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 5,98
4 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Kolfreyja frá Hvítárholti 5,95
5 Mathilde Marij Nijzingh Ýmir frá Blesastöðum 1A 5,31
6 Ívar Örn Guðjónsson Katla frá Eystra-Fróðholti 4,98

A úrslit – Fimmgangur F2 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Herdís Björg Jóhannsdóttir Dáð frá Kverná 6,00
2 Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II 5,36
3 Marit Toven Murud Sál frá Reykjavík 4,07

A úrslit – Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,38
2 Dagur Sigurðarson Eldey frá Þjóðólfshaga 1 5,64
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 5,00
4 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 4,02
5 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Adam frá Kjarnholtum I 3,90
6 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 3,88

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar