Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti og fimmgangi

Forkeppni er lokið í slaktaumatölti á þýska meistaramótinu. Efstur eftir forkeppni er Daniel C. Schulz vom Heesberg með 8,37 í einkunn. Jafnar í öðru sæti eru þær Lucie Leuze á Valsa vom Hrafnsholt og þriðja er Jolly Schrenck á Smáralind vom Hegebusch með 7,93 í einkunn.
Efst eftir forkeppni í fimmgangi er Vicky Eggertsson á Gandi vom Sperlinghof með 7,63 í einkunn. Önnur er Lisa Drath á Byr frá Strandarhjáleigu með 7,33 í einkunn og þriðji er Beggi Eggertsson á Bassa frá Sólheimum með 7,27 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti og fimmgangi
DIM 2022 – F1 Fimmgangur – Forkeppni
1. Vicky Eggertsson – Gandur vom Sperlinghof – 7.63
2. Lisa Drath – Byr frá Strandarhjáleigu – 7.33
3. Beggi Eggertsson – Bassi frá Sólheimum – 7.27
4. Frauke Schenzel – Njála vom Kronshof – 7.13
4. Svenja Kohl – Kraftur frá Steinnesi – 7.13
6. Lilja Thordarson – Ófeigur frá Árbæjarhjáleigu II – 7.03
7. Milena Frische – Herion von Hof Osterkamp – 7.00
7. Johanna Beuk – Elja frá Sauðholti 2 – 7.00
9. Christopher Weiss – Aldur frá Syðra-Holti – 6.97
9. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor – 6.97
11. Leonie Hoppe – Fylkir vom Kranichtal – 6.87
12. Ronja Marie Müller – Gulltoppur frá Stað – 6.83
12. Jonas Hassel – Trausti frá Þóroddsstöðum – 6.83
14. Svenja Kohl – Árblakkur frá Laugasteini – 6.80
15. Marilyn Thoma – Daggar frá Einhamri 2 – 6.73
15. Antonia Mehlitz – Eldur frá Hrafnsholti – 6.73
15. Beeke Köpke – Þristur frá Tungu – 6.73
————————————————————
18. Franziska Müser – Spá frá Kvistum – 6.70
18. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof – 6.70
20. Josje Bahl – Alsvinnur vom Wiesenhof – 6.67
21. Patricia Grolig – Svikahrappur frá Borgarnesi – 6.63
22. Naty Müller – Hrafnfinna frá Eylandi – 6.60
23. Marilyn Thoma – Nói frá Stóra-Hofi – 6.57
24. Inga Trottenberg – Gídeon vom Störtal – 6.53
25. Franziska Kraft – Bjalla frá Miðsitju – 6.50
25. Felina Sophie Gringel – Leikari vom Teufelsmoor – 6.50
25. Isabelle Füchtenschnieder – Tangó vom Mönchhof – 6.50
25. Eric Winkler – Spúgý frá Liberté – 6.50
29. Irene Reber – Mist frá Hrafnkelsstöðum 1 – 6.47
29. Ilke Lucas – Sólon vom Lucahof – 6.47
31. Jana Köthe – Iða von Neufriemen – 6.43
31. Nicole Rubel – Otur vom Hirtenhof – 6.43
31. Kóki Ólason – Frami vom Hrafnsholt – 6.43
34. Antonella Kubella – Pan vom Vindstaðir – 6.40
34. Johannes Pantelmann – Strákur vom Axenberg – 6.40
34. Julia Steinbjörnsson – Hervar von Faxaból – 6.40
34. Sina Günther – Gear von der Igelsburg – 6.40
34. Finja Marie Niehuus – Nóa vom Kronshof – 6.40
39. Sophia Henke – Kraftur von Ellenbach – 6.37
39. Thorsten Reisinger – Smári frá Strandarhjáleigu – 6.37
41. Chrissy Seipolt – Dreki vom Wotanshof – 6.33
41. Nathalie Schmid – Harpa frá Fellskoti – 6.33
41. Johannes Pantelmann – Dofri frá Hvammi 2 – 6.33
44. Malte Köhn – Spuni frá Kringlulandi – 6.27
44. Nina Catharina Hinners – Árvakur – – 6.27
46. Steffi Pogany-Amand – Lómur frá Hrísum – 6.23
46. Naty Müller – Keila frá Hvoli – 6.23
46. Inga Müller – Léttfeti frá Reykjadal – 6.23
49. Theresa Kleer – Blaeckur von Kleers Hof – 6.20
49. Steve Köster – Þormar frá Prestsbæ – 6.20
51. Christin Hotze – Árvakur frá Neðra-Skarði – 6.17
51. Thorsten Reisinger – Spaði frá Barkarstöðum – 6.17
53. Lucie Maxheimer – Djákni vom Kronshof II – 6.07
53. Laura Grimm – Guðmundur fra Gultentorp – 6.07
55. Leni Köster – Víkingur frá Miðsitju – 6.03
56. Kaspar Holweger – Davíð vom Áland – 5.93
56. Lara Ostertag – Eldur frá Árbæjarhjáleigu II – 5.93
58. Haukur Tryggvason – Dór frá Votumýri 2 – 5.90
59. Sylvia Hemme – Tónn frá Steinnesi – 5.87
59. Steffi Plattner – Dynur frá Dalsmynni – 5.87
61. Flora Kröner – Örvar vom Grawinkel – 5.83
62. Jule Fülles – Þengill frá Árbæjarhjáleigu II – 5.63
63. Finja Marie Niehuus – Fönix vom Wotanshof – 5.43
64. Rico-Marvin Wieben – Djarfur vom Lækurhof – 5.30
65. Friðrik Þór Stefánsson – Foringi frá Skipaskaga – 5.27
66. Anna-Alice Kesenheimer – Viðar von Möllenbronn – 5.20
67. Hendrik Kränsel – Hruni vom Schloßberg – 4.37
XX. Marie-Charlotte Cramer – Sæfari vom Basselthof – 6.13 ELIM
XX. Saskia Brengelmann – Óliver frá Skeggsstöðum – 0.00 RESI
DIM 2022 – T2 Slaktaumatölt – Forkeppni
–
1. Daniel C. Schulz – Spuni vom Heesberg – 8.37
2. Lucie Leuze – Valsi vom Hrafnsholt – 7.93
2. Jolly Schrenk – Smáralind vom Hegebusch – 7.93
4. Olivia Ritschel – Arion von der Norderheide – 7.87
5. Josje Bahl – Alsvinnur vom Wiesenhof – 7.67
6. Lisa Drath – Byr frá Strandarhjáleigu – 7.63
7. Lena Maxheimer – Rökkurró frá Strandarhöfði – 7.57
8. Hanne Böckmann – Bobo vom Mühlental – 7.50
9. Merle Prior – Bylur vom Narzissental – 7.47
9. Christopher Weiss – Aldur frá Syðra-Holti – 7.47
11. Marilyn Thoma – Daggar frá Einhamri 2 – 7.40
12. Leonie Hoppe – Fylkir vom Kranichtal – 7.37
12. Frauke Schenzel – Njála vom Kronshof – 7.37
14. Franziska Kraft – Bjalla frá Miðsitju – 7.30
15. Beeke Köpke – Théodor von Thóradik – 7.23
———————————
16. Helena Schily – Auður vom Wiesenhof – 7.13
17. Silke Feuchthofen – Fagur vom Almetal – 7.10
18. Felina Sophie Gringel – Leikari vom Teufelsmoor – 7.03
18. Lena Becker – Hvammur frá Völlum – 7.03
18. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor – 7.03
21. Marie Hollstein – Snæþór frá Enni – 7.00
21. Susanne Birgisson – Króna von der Hartmühle – 7.00
23. Marilena Heyl – Stirnir frá Skriðu – 6.93
24. Eric Winkler – Spúgý frá Liberté – 6.90
25. Kaspar Holweger – Davíð vom Áland – 6.87
25. Jana Köthe – Elskamin von Erkshausen – 6.87
27. Viktoria Große – Stáli vom Lótushof – 6.83
28. Timo Gripp – Ari von Vinkona – 6.80
29. Janne Böckmann – Njörður frá Flugumýri II – 6.77
30. Christin Hotze – Árvakur frá Neðra-Skarði – 6.73
31. Sophia Henke – Glíma fra Gavnholt – 6.70
32. Lea Brill – Kolgrímur vom Neddernhof – 6.63
33. Milena Frische – Dís frá Kóngsbakka – 6.60
33. Charlotte Seraina Hütter – Björk frá Árbakka – 6.60
33. Naty Müller – Hrafnfinna frá Eylandi – 6.60
36. Julia Courtney Reinvee – Hrund frá Þúfu í Landeyjum – 6.57
36. Alina Schlage – Vignir von Roderath – 6.57
36. Constanze Schulze Buschhoff – Kóngur frá Sörlatungu – 6.57
36. Isabelle Füchtenschnieder – Tangó vom Mönchhof – 6.57
40. Maxime Mijnlieff – Kári von Berghausen – 6.53
40. Sven Dahlem – Glotti von Hof Osterkamp – 6.53
42. Steffi Plattner – Dynur frá Dalsmynni – 6.50
42. Marta Haroske – Hákon frá Kvistum – 6.50
42. Ilke Lucas – Sólon vom Lucahof – 6.50
42. Malte Köhn – Spuni frá Kringlulandi – 6.50
42. Eric Winkler – Glotti vom Lindenhof – 6.50
47. Hendrik Kränsel – Hruni vom Schloßberg – 6.40
47. Meggie Maria Klose – Boggi vom Bautzenhof – 6.40
47. Chrissy Seipolt – Dreki vom Wotanshof – 6.40
47. Leni Köster – Lilja von Berlar – 6.40
47. Davina Hoffmann – Skýjafákur vom Röschbacherhof – 6.40
52. Steffi Pogany-Amand – Kraftur frá Kjartansstöðum – 6.37
52. Milena Frische – Herion von Hof Osterkamp – 6.37
52. Lucie Leuze – Dimmalimm frá Stokkalæk – 6.37
55. Finja Marie Niehuus – Nóa vom Kronshof – 6.30
56. Constanze Schulze Buschhoff – Kría vom Neddernhof – 6.20
57. Anna Wigger – Tign frá Skíðbakka III – 6.17
58. Isabella Steck – Feykir frá Strandarhjáleigu – 6.10
59. Inga Müller – Léttfeti frá Reykjadal – 6.03
59. Inga Trottenberg – Mörður frá Kirkjubæ – 6.03
61. Friðrik Þór Stefánsson – Foringi frá Skipaskaga – 5.93
62. Sophie Neuhaus – Fylkir vom Wotanshof – 5.90
63. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 5.13
64. Rico-Marvin Wieben – Djarfur vom Lækurhof – 4.50