Bændasamtök Íslands Ný stjórn hrossabænda

  • 13. febrúar 2024
  • Fréttir

Frá vinstri: Heiðrún Ósk Eymundsdóttir, Agnar Þór Magnússon, Nanna Jónsdóttir, Jón Vilmundarson, Guðný Helga Björnsdóttir.

Deildarfundur búgreinadeildar hrossabænda Bændasamtaka Íslands var í gær, 12. febrúar

Fundurinn fór fram á Hilton Nordica og voru ýmis mál tekin fyrir á fundinum. Mun Eiðfaxi segja nánar frá þeim síðar.

Tveir nýjir stjórnarmenn voru kosnir á fundinum þeir Agnar Þór Magnússon og Jón Vilmundarson en úr stjórn gengu þeir Vignir Sigurðsson og Eysteinn Leifsson. Varastjórn hélst óbreytt.

Stjórnin er því þannig skipuð:

Nanna Jónsdóttir formaður
Agnar Þór Magnússon
Guðný Helga Björnsdóttir
Heiðrún Ósk Eymundsdóttir
Jón Vilmundarsonn

Varamenn:
Sonja Líndal Þórisdóttir
Þórdís Ingunn Björnsdóttir
Ragnhildur Loftsdóttir

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar