Ræktunardagur Eiðfaxa – Ljósvaki frá Valstrýtu

  • 24. desember 2020
  • Sjónvarp

Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn í einmuna blíðu 9. maí sl. og kom þar fram gæðingafloti af bestu gerð. Einn þeirra hesta sem kom á ræktunardaginn var Ljósvaki frá Valstrýtu. Þessi rauðskjótti glæsihestur sýndi sínar bestu hliðar ásamt knapanum, Árna Birni Pálssyni og í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að rifja upp þessa ógleymanlegu sýningu.

Ljósvaki frá Valstrýtu from Magnús Benediktsson on Vimeo.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar