Ragnhildur Haraldsdóttir og Vákur leiða í fjórgangi meistara

  • 29. júní 2020
  • Fréttir

Ragnhildur og Vákur Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir

Fyrsta keppnisdegi er nú lokið á Reykjavíkurmeistaramóti þegar keppt var í fjórum flokkum í fjórgangi. Margar góðar sýningar litu dagsins ljós í fjórgangi meistara (V1) en það er Ragnhildur Haraldsdóttir sem stendur efst á Váki frá Vatnsenda með 7,70 í einkunn. í öðru sæti er Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á Óskari frá Breiðstöðum með 7,60 og Siguroddur Pétursson er þriðji á Stegg frá Hrísdal.

Þá var einnig keppt í meistaraflokki í fjórgangi (V2) þar sem fleiri eru inná í einu og stjórnað af þul. Þar er efst Eva Dyroy á Kristal frá Hákoti með 6,77 í einkunn.

Glódís Rún Sigurðardóttir er efst í fjórgangi ungmenna (V1) á Glymjanda frá Íbishóli með 7,07 í einkunn en jafnar í 2-3 sæti eru Gyða Sveinbjörg og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti og Svanhildur Guðbrandadóttir á Aðgát frá Víðivöllum-Fremri með 6,93 í einkunn.

Þær Sunna Sigríður og Vilborg Smáradóttir eru jafnar í 1-2 sæti í fjórgangi 1.flokki með 7,07 í einkunn.

Keppni hefst aftur á morgun klukkan tólf og verður keppt í fjórgangi þangað til klukkan 16:20 þegar keppni í Fimmgangi (F1) Meistara hefst.

Alla ráslista má nálgast með því að smella hér

Dagskrá

þriðjudagur, 30. júní 2020
12:00 Fjórgangur V2 2. flokkur
12:45 Fjórgangur V2 ungmennaflokkur
13:30 Fjórgangur V2 barnaflokkur
14:30 Kaffihlé
14:50 Fjórgangur V2 unglingaflokkur
16:20 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-22
18:55 Kvöldmatarhlé
19:40 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 23-46
22:15 Dagskrárlok

 

Fjórgangur V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnhildur Haraldsdóttir Vákur frá Vatnsenda Sleipnir 7,70
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Hörður 7,60
3 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Snæfellingur 7,53
4 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti Dreyri 7,50
5 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási Sörli 7,47
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi Máni 7,43
7-8 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti Smári 7,23
7-8 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák Fákur 7,23
9-10 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi Þytur 7,20
9-10 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Kolbakur frá Morastöðum Fákur 7,20
11-12 Ásmundur Ernir Snorrason Dökkvi frá Strandarhöfði Geysir 7,17
11-12 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hending frá Eyjarhólum Hornfirðingur 7,17
13-14 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum Trausti 7,13
13-14 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II Skagfirðingur 7,13
15 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísrún frá Kirkjubæ Sörli 7,10
16 Guðmundur Björgvinsson Sölvi frá Auðsholtshjáleigu Geysir 7,03
17-18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni Fákur 6,93
17-18 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum Sörli 6,93
19 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði Fákur 6,90
20-21 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fengur frá Auðsholtshjáleigu Fákur 6,87
20-21 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Bylgja frá Seljatungu Hörður 6,87
22 Anna S. Valdemarsdóttir Natan frá Egilsá Fákur 6,80
23-24 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri Sleipnir 6,77
23-24 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri Sleipnir 6,77
25 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ Geysir 6,73
26 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II Geysir 6,70
27-28 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri Hornfirðingur 6,63
27-28 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli Hörður 6,63
29-30 Ásmundur Ernir Snorrason Eygló frá Leirulæk Geysir 6,60
29-30 Hinrik Bragason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk Fákur 6,60
31 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Máni 6,57
32 Lea Schell Palesander frá Heiði Geysir 6,53
33 Þorgils Kári Sigurðsson Fákur frá Kaldbak Sleipnir 6,43
34 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum Sleipnir 6,37
35 Teitur Árnason Blængur frá Hofsstaðaseli Fákur 6,33
36 Guðmundur Björgvinsson Jökull frá Rauðalæk Geysir 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli Sleipnir 7,07
2-3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Sleipnir 6,93
2-3 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Kópur 6,93
4-5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Fákur 6,80
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Fákur 6,80
6 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Sörli 6,77
7 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg Skagfirðingur 6,67
8 Bríet Guðmundsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Sprettur 6,60
9 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Sörli 6,53
10-11 Þóra Birna Ingvarsdóttir Hróður frá Laugabóli Sörli 6,50
10-11 Guðmar Freyr Magnússon Kraftur frá Steinnesi Skagfirðingur 6,50
12 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu Fákur 6,43
13 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brimfaxi 6,40
14 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Hörður 6,37
15 Annabella R Sigurðardóttir Glettingur frá Holtsmúla 1 Sörli 6,33
16 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Fákur 6,23
17 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti Sprettur 6,20
18 Fanney O. Gunnarsdóttir Grettir frá Brimilsvöllum Snæfellingur 6,17
19 Guðmar Freyr Magnússon Sigursteinn frá Íbishóli Skagfirðingur 6,13
20 Bríet Guðmundsdóttir Dans frá Votmúla 2 Sprettur 6,00
21 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti Fákur 5,87
22-23 Bergey Gunnarsdóttir Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi Máni 5,63
22-23 Hafþór Hreiðar Birgisson Hrafney frá Flagbjarnarholti Sprettur 5,63
24 Charlotte Seraina Hütter Styrkur frá Kvíarhóli Fákur 5,53
25 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Sveinn ungi frá Árbakka Sleipnir 5,47
26 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Þytur 5,40
27 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak Geysir 5,37
28 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli Sleipnir 5,33
29 Stefanía Sigfúsdóttir Bikar frá Feti Skagfirðingur 5,03
30 Ásdís Brynja Jónsdóttir Straumur frá Steinnesi Neisti 4,93
31 Benjamín Sandur Ingólfsson Gná frá Hólateigi Fákur 0,00
Fjórgangur V2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva Dyröy Kristall frá Hákoti Geysir 6,77
2 Siguroddur Pétursson Eyja frá Hrísdal Snæfellingur 6,70
3-6 Ásmundur Ernir Snorrason Kristall frá Strandarhöfði Geysir 6,50
3-6 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti Fákur 6,50
3-6 Lena Zielinski Rjúpa frá Þjórsárbakka Geysir 6,50
3-6 Hrefna María Ómarsdóttir Eva frá Álfhólum Fákur 6,50
7 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Herdís frá Hábæ Sleipnir 6,43
8 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Geysir 6,40
9-11 Kristín Lárusdóttir Kúla frá Laugardælum Kópur 6,33
9-11 Vigdís Matthíasdóttir Krafla frá Hamarsey Fákur 6,33
9-11 Sigurður Sigurðarson Narfi frá Áskoti Geysir 6,33
12-13 Anna S. Valdemarsdóttir Ögn frá Þingholti Fákur 6,17
12-13 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Steinar frá Stuðlum Sleipnir 6,17
14 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum Kópur 5,93
15 Hlynur Pálsson Askur frá Höfðabakka Sörli 5,87
16 Marion Duintjer Lyfting frá Rauðalæk Geysir 5,80
17-18 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla Fákur 5,70
17-18 Fanney Guðrún Valsdóttir Vandi frá Vindási Ljúfur 5,70
19-20 Agnes Hekla Árnadóttir Yrsa frá Blesastöðum 1A Fákur 0,00
19-20 Hlynur Pálsson Tenór frá Litlu-Sandvík Sörli 0,00
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Máni 7,07
1-2 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Sindri 7,07
3 Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti Skagfirðingur 6,87
4 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Sprettur 6,80
5 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Sindri 6,77
6 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Fákur 6,73
7 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Fákur 6,60
8 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur 6,57
9 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi Fákur 6,50
10 Ásta Björnsdóttir Krafla frá Austurási Sleipnir 6,40
11 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili Skagfirðingur 6,27
12-13 Jóhannes Magnús Ármannsson Garpur frá Miðhúsum Sörli 6,23
12-13 Lilja S. Pálmadóttir Hagur frá Hofi á Höfðaströnd Skagfirðingur 6,23
14-15 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 6,17
14-15 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti Fákur 6,17
16 Þórdís Inga Pálsdóttir Hagur frá Helgatúni Skagfirðingur 6,07
17-18 Eiríkur Arnarsson Reisn frá Rútsstaða-Norðurkoti Smári 6,03
17-18 Nína María Hauksdóttir Haukur frá Efri-Brú Sprettur 6,03
19 Jón Steinar Konráðsson Fornöld frá Garði Máni 6,00
20 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú Borgfirðingur 5,97
21 Jón Bjarni Þorvarðarson Muninn frá Bergi Snæfellingur 5,90
22-23 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Sprettur 5,77
22-23 Jóhann Ólafsson Flóki frá Flekkudal Fákur 5,77
24-25 Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti Sindri 5,70
24-25 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti Fákur 5,70
26 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Fákur 5,60
27 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Hríð frá Hábæ Sprettur 5,37
28 Jón Herkovic Elíta frá Ásgarði vestri Fákur 4,43
29 Ármann Sverrisson Hörður frá Arnarstöðum Sleipnir 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar