Ráslisti fyrir fimmganginn

Keppni heldur áfram á Íslandsmótinu í dag. Keppt verður í fimmgangi og fyrri umferð kappreiða er í kvöld kl. 18:30. Hægt er að horfa á mótið í beinni inn á alendis.is
Hér fyrir neðan er ráslistinn fyrir fimmganginn:
24- 30 – 34 hafa afskráð
Fimmgangur F1 – Ráslisti
1 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Ás frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt 11 Ágústínus frá Melaleiti Freisting frá Kirkjubæ
2 Viðar Ingólfsson Fákur Kunningi frá Hofi Brúnn/milli-einlitt 7 Spuni frá Vesturkoti Kantata frá Hofi
3 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Sandra frá Þúfu í Kjós Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt 7 Toppur frá Auðsholtshjáleigu Folda frá Þúfu í Kjós
4 Þorgeir Ólafsson Borgfirðingur Íssól frá Hurðarbaki Vindóttur/mós-, móálótt-einlitt 7 Ægir frá Efri-Hrepp Ylfa frá Hvanneyri
5 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Eysteinn frá Íbishóli Brúnn/milli-einlitt 9 Óskasteinn frá Íbishóli Salka frá Tumabrekku
6 Elvar Þormarsson Geysir Djáknar frá Selfossi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Arion frá Eystra-Fróðholti Diljá frá Hveragerði
7 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Ólína frá Hólsbakka Brúnn/milli-einlitt 8 Kjerúlf frá Kollaleiru Kúnst frá Búð 2
8 Ásmundur Ernir Snorrason Geysir Ás frá Strandarhöfði Grár/rauðurskjóttægishjálmur 8 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Súla frá Akureyri
9 Katla Sif Snorradóttir Sörli Taktur frá Hrísdal Rauður/milli-blesótt 8 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Sigurrós frá Strandarhjáleigu
10 Hafþór Hreiðar Birgisson Sprettur Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt 8 Svörður frá Skjálg Paradís frá Meðalfelli
11 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Jökull Greipur frá Haukadal 2 Brúnn/milli-einlitt 7 Kvistur frá Skagaströnd Djásn frá Vatnsleysu
12 Benjamín Sandur Ingólfsson Fákur Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Jarpur/milli-einlitt 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Rák frá Halldórsstöðum
13 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt 9 Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá
14 Guðmar Freyr Magnússon Skagfirðingur Rosi frá Berglandi I Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka 13 Þeyr frá Prestsbæ Rebekka frá Hofi
15 Herjólfur Hrafn Stefánsson Skagfirðingur Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt 13 Tindur frá Varmalæk Hrísla frá Sauðárkróki
16 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Nökkvi frá Hrísakoti Brúnn/milli-einlitt 9 Rammi frá Búlandi Hugrún frá Strönd II
17 Sigrún Högna Tómasdóttir Jökull Sirkus frá Torfunesi Rauður/ljós-tvístjörnótt 16 Boði frá Torfunesi Stjörnudís frá Reykjavík
18 Matthías Leó Matthíasson Jökull Heiðdís frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Vænting frá Reykjum
19 Þorvaldur Logi Einarsson Jökull Sóldögg frá Miðfelli 2 Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 8 Skýr frá Skálakoti Stjarna frá Kálfsstöðum
20 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Hljómur frá Ólafsbergi Brúnn/milli-einlitt 11 Sær frá Bakkakoti Taktík frá Ólafsvöllum
21 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 12 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
22 Viðar Ingólfsson Fákur Vigri frá Bæ Jarpur/milli-einlitt 7 Arion frá Eystra-Fróðholti Þrift frá Hólum
23 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Roði frá Brúnastöðum 2 Rauður/milli-stjörnótt 11 Alvar frá Brautarholti Evíta frá Litla-Garði
25 Hákon Dan Ólafsson Fákur Hrund frá Hólaborg Brúnn/mó-einlitt 7 Korgur frá Ingólfshvoli Vænting frá Bakkakoti
26 Sara Sigurbjörnsdóttir Geysir Flóki frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt 13 Ás frá Ármóti Fía frá Oddhóli
27 Signý Sól Snorradóttir Máni Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 12 Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk
28 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu Jarpur/milli-einlitt 7 Óskasteinn frá Íbishóli Katla frá Steinnesi
29 Glódís Rún Sigurðardóttir Sleipnir Heimir frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt 11 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Hending frá Flugumýri
31 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 11 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna
32 Haukur Baldvinsson Sleipnir Sölvi frá Stuðlum Rauður/milli-tvístjörnótt 8 Arður frá Brautarholti Þerna frá Arnarhóli
33 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Stormur frá Kambi Brúnn/milli-einlitt 8 Aðall frá Nýjabæ Selma frá Kambi
35 Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt 15 Arfur frá Ásmundarstöðum Skráma frá Kanastöðum
36 Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Magni frá Ríp Brúnn/milli-einlitt 7 Vilmundur frá Feti Myrra frá Ríp
37 Katla Sif Snorradóttir Sörli Gimsteinn frá Víðinesi 1 Brúnn/milli-einlitt 10 Óskasteinn frá Íbishóli Snerra frá Víðinesi 2
38 Árni Björn Pálsson Fákur Katla frá Hemlu II Rauður/milli-stjörnóttglófext 10 Skýr frá Skálakoti Spyrna frá Síðu
39 Þórey Þula Helgadóttir Jökull Sólon frá Völlum Brúnn/mó-einlitt 12 Trymbill frá Stóra-Ási Svartasól frá Dalvík
40 Rakel Sigurhansdóttir Hörður Blakkur frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt 7 Pistill frá Litlu-Brekku Glæða frá Þjóðólfshaga 1
41 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Víkingur frá Árgerði Jarpur/rauð-einlitt 10 Kiljan frá Steinnesi Snælda frá Árgerði
42 Hinrik Bragason Fákur Prins frá Vöðlum Brúnn/milli-einlitt 7 Pistill frá Litlu-Brekku Erla frá Halakoti
43 Selina Bauer Fákur Páfi frá Kjarri Brúnn/milli-stjörnótt 10 Tinni frá Kjarri Nunna frá Bræðratungu
44 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur Jökull frá Breiðholti í Flóa Grár/óþekktureinlitt 9 Huginn frá Haga I Gunnvör frá Miðsitju
45 Þórarinn Ragnarsson Jökull Ronja frá Vesturkoti Brúnn/milli-skjótt 9 Spuni frá Vesturkoti Hrafnhetta frá Steinnesi
46 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Júní frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt 10 Hrannar frá Flugumýri II Birta frá Brúnum
47 Snorri Dal Sörli Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli-blesótt 12 Arður frá Brautarholti Eik frá Dalsmynni
48 Viðar Ingólfsson Fákur Eldur frá Mið-Fossum Bleikur/álóttureinlitt 7 Hrannar frá Flugumýri II Snekkja frá Bakka
49 Ragnhildur Haraldsdóttir Sleipnir Ísdís frá Árdal Brúnn/milli-einlitt 7 Sproti frá Innri-Skeljabrekku Ísbrún frá Syðstu-Fossum