,,Reiðmennskan var ljót á köflum en hún var gullfögur líka“

  • 13. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni í Reykjavík einn fallegan vordag, sem er nú ekki frásögu færandi nema fyrir það að ákveðið var að stoppa á kaffistofunni hjá Sigurbirni Bárðarsyni í Víðidalnum í Reykjavík.

Þar við matarborðið hafa oft verið krufinn og rædd og þennan dag enginn breyting þar á. Upp hófst mikið spjall um hitt og þetta tengt hestamennskunni. Í raun varð spjallið það langt að ákveðið var að klippa það niður og birta það í nokkrum hlutum.

Hér er 1.hluti og í honum ræðir Sigurbjörn um hnignun skeiðsins og þann leiðinlega sið að tala niður íslenskar reiðhefðir.

Viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar