Signý Sól og Jón Ársæll sigruðu T2 og skeið í kvöld

Fimmta og síðasta keppniskvöldi í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 var að ljúka í kvöld laugardagskvöld 8.apríl. Glæsilegir skeiðsprettir í kvöld ásamt frábærum sýningum í slaktaumatölti T2 hjá knöpum framtíðarinnar.
Styrktaraðilar kvöldsins eru
Pula – hrossaræktarbú
Kerhólshestar – hrossaræktarbú
Blikk ehf Selfossi
Liðakeppnin var gríðarlega spennandi og eru eftirfarandi í T2 og skeiði

Skeið þar sem lið Hjarðartúns bar sigur úr bítum.
Hjarðartún 43
E.Alfreðsson 35
Hrímnir 34
HR Níels 30,5
Límtré-Vírnet 30
Suður-Vík 23,5
Hestbak 18
Hamarsey/Miðás 17
Narfastaðir/Hófadynur 10
Tøltsaga/Böggur ehf 10
Rax ehf 0

Tölt T2 þar sem lið Hrímnirs bar sigur úr bítum
Hrímnir 44
Narfastaðir/Hófadynur 34
Hamarsey/Miðás 31
Hjarðartún 29
Hestbak 25
Tøltsaga/Böggur ehf 21,5
E.Alfreðsson 16,5
HR Níels 15
Suður-Vík 14
Límtré-Vírnet 13
Rax ehf 10

Niðurstöður skeið
Flugskeið 100m P2 Ungmennaflokkur
NR knapi Félag Hestur Lið Tími
1 Jón Ársæll Bergmann Geysir Rikki frá Stóru-Gröf ytri Hjarðartún 5,9
2 Benedikt Ólafsson Hörður Leira-Björk frá Naustum III Hrímnir 6,24
3 Kristján Árni Birgisson Geysir Máney frá Kanastöðum Hjarðartún 6,4
4 Þórey Þula Helgadóttir Jökull Þótti frá Hvammi I Límtré-Vírnet 6,45
5 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Heiða frá Austurkoti E.Alfreðsson 6,48
6 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Gnúpur frá Dallandi Hjarðartún 6,5
7 Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir Tinni frá Laxdalshofi E.Alfreðsson 6,56
8 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Gnýr frá Gunnarsholti HR Níels 6,65
9 Þorvaldur Logi Einarsson Jökull Skíma frá Syðra-Langholti 4 HR Níels 6,67
10 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Sindri Ylfa frá Miðengi Suður-Vík 6,67
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Björk frá Barkarstöðum Hrímnir 6,76
12 Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Nótt frá Reykjavík Hamarsey/Miðás 6,97
13 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Snær frá Keldudal Límtré-Vírnet 7,13
14 Ingunn Rán Sigurðardóttir Sörli Mist frá Einhamri 2 Hestbak 8,07
15 Unnsteinn Reynisson Sleipnir Darri frá Dimmuborg HR Níels 8,65
16 Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri Mía frá Fornusöndum Suður-Vík 8,72
17 Melkorka Gunnarsdóttir Jökull Bliki frá Dverghamri Hestbak 9,05
18 Aldís Arna Óttarsdóttir Léttir Skutla frá Akranesi Tøltsaga/Böggur ehf 0
19 Signý Sól Snorradóttir Máni Flosi frá Melabergi Hrímnir 0
20 Sigrún Högna Tómasdóttir Jökull Funi frá Hofi Narfastaðir/Hófadynur 0
21 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Fjöður frá Miðhúsum Tøltsaga/Böggur ehf 0
22 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Hrafnkatla frá Ólafsbergi Hrímnir 0
23 Freydís Þóra Bergsdóttir Skagfirðingur Glæða frá Akureyri Narfastaðir/Hófadynur 0
24 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Vilma frá Melbakka Hamarsey/Miðás 0

Niðurstöður tölt T2
A-úrslit
1 Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi Hrímnir 7,46
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Loftur frá Traðarlandi Hrímnir 7,04
3 Anna María Bjarnadóttir Geysir Birkir frá Fjalli Hjarðartún 6,79
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Polka frá Tvennu Hrímnir 6,42
5 Freydís Þóra Bergsdóttir Skagfirðingur Ösp frá Narfastöðum Narfastaðir/Hófadynur 6,38
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Hekla frá Hamarsey Hamarsey/Miðás 5,21
Forkeppni
Tölt T2 Ungmennaflokkur
NR knapi Félag Hestur Lið Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi Hrímnir 7,13
2 Anna María Bjarnadóttir Geysir Birkir frá Fjalli Hjarðartún 6,97
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Loftur frá Traðarlandi Hrímnir 6,9
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Polka frá Tvennu Hrímnir 6,67
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Hekla frá Hamarsey Hamarsey/Miðás 6,53
6 Freydís Þóra Bergsdóttir Skagfirðingur Ösp frá Narfastöðum Narfastaðir/Hófadynur 6,43
7-8 Emilie Victoria Bönström Sprettur Gustur frá Miðhúsum E.Alfreðsson 6,27
7-8 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Hátíð frá Garðsá Tøltsaga/Böggur ehf 6,27
9-10 Katrín Ösp Bergsdóttir Skagfirðingur Tangó frá Heimahaga Narfastaðir/Hófadynur 6,17
9-10 Benedikt Ólafsson Hörður Bikar frá Ólafshaga Hrímnir 6,17
11 Salóme Kristín Haraldsdóttir Sörli Nóta frá Tunguhálsi II Hestbak 6,03
12 Eva Kærnested Fákur Magni frá Ríp Hamarsey/Miðás 5,93
13 Þorvaldur Logi Einarsson Jökull Skálmöld frá Miðfelli 2 HR Níels 5,77
14 Unnur Erla Ívarsdóttir Fákur Víðir frá Tungu Hestbak 5,7
15 Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri Hrafn frá Þúfu í Kjós Suður-Vik 5,67
16 Melkorka Gunnarsdóttir Jökull Bliki frá Dverghamri Hestbak 5,6
17 Kristján Árni Birgisson Geysir Glámur frá Hafnarfirði Hjarðartún 5,47
18 Brynja Líf Rúnarsdóttir Fákur Nökkvi frá Pulu Rax ehf 5,2
19 Emma Thorlacius Máni Skjór frá Skör Límtré-Vírnet 5,03
20 Þórey Þula Helgadóttir Jökull Sólon frá Völlum Límtré-Vírnet 4,7
21 Elizabet Krasimirova Kostova Fákur Álfur frá Kirkjufelli Tøltsaga/Böggur ehf 4,53
22 Stefanía Sigfúsdóttir Skagfirðingur Úlfur frá Hrafnagili Narfastaðir/Hófadynur 4,37
23 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Sindri Kamma frá Margrétarhofi Suður-Vik 4,33
24 Unnsteinn Reynisson Sleipnir Fúga frá Breiðholti í Flóa HR Níels 3,47
25 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Sólafhringur frá Heimahaga Hjarðartún 3,3
26 Svala Rún Stefánsdóttir Fákur Hamingja frá Hásæti Rax ehf 2,8
27-28 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Sleipnir Örvar frá Hóli Suður-Vik 0
27-28 Selma Leifsdóttir Fákur Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Hamarsey/Miðás 0