Sirkus efstur í A flokknum
Metamót Spretts markar endalok keppnistímabilsins á Íslandi en keppni á mótinu hófst í dag. Mótið er gæðingakeppni, fer fram á beinni braut og boðið upp á tvo flokka, atvinnu- og áhugamanna.
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk og Hanna Rún Ingibergsdóttir eru efst í A flokki í atvinnumanna en efst áhugamanna eru Hafdís frá Brjánsstöðum og Jóhann G. Jóhannesson.
Efst í B flokki atvinnumanna er Tesla frá Árgerði og Jón Herkovic og í flokki áhugamanna eru þau Amor frá Reykjavík og Bertha María Waagfjörð efst en þau eru einnig efst í töltinu eftir forkeppni. Efst í gæðingatöltinu eru þau Nökkvi frá Litlu-Sandvík og Lilja Dögg Ágústsdóttir.
Næst á dagskrá eru kappreiðar og síðan í kvöld eru b úrslit í tölti og auðvitað verður fyrirtækjatöltið og ljósaskeiðið á sínum stað.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í A flokki, B flokki og töltinu.
A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,71
2 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson 8,70
3 Kraftur frá Svanavatni Hlynur Guðmundsson 8,60
4 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,57
5 Eind frá Grafarkoti Bjarni Jónasson 8,52
6 Kvistur frá Kommu Sveinn Ragnarsson 8,51
7 Kraftur frá Eystra-Fróðholti Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,50
8 Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir 8,47
9 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,46
10 Ómar frá Garðshorni á Þelamörk Henna Johanna Sirén 8,44
11 Vigur frá Kjóastöðum 3 Matthías Sigurðsson 8,43
12 Píla frá Íbishóli Jóhann Magnússon 8,42
13 Húni frá Efra-Hvoli Lea Schell 8,37
14 Kólga frá Kálfsstöðum Anja-Kaarina Susanna Siipola 8,35
15 Sporður frá Ytra-Dalsgerði Konráð Valur Sveinsson 8,35
16 Snjall frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson 8,32
17 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 8,26
18 Þekking frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,25
19 Tromma frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson 8,21
20 Sinfónía frá Heimahaga Jóhann Ólafsson 8,16
21 Freydís frá Morastöðum Guðrún Lilja Rúnarsdóttir 8,15
22 Kjarkur frá Traðarlandi Sigurður Baldur Ríkharðsson 8,12
23 Snókur frá Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson 7,96
24 Stórborg frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 7,89
25 Bragi frá Efri-Þverá Guðmar Freyr Magnússon 7,78
26 Hekla frá Svartabakka Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 7,69
27 Dögun frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson 0,00
A flokkur – Gæðingaflokkur 2 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hafdís frá Brjánsstöðum Jóhann G. Jóhannesson 8,39
2 Lás frá Jarðbrú 1 Rósa Valdimarsdóttir 8,25
3 Ylur frá Skipanesi Svandís Lilja Stefánsdóttir 8,20
4 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson 8,06
5 Komma frá Akranesi Belinda Ottósdóttir 7,81
6 Faxi frá Hlemmiskeiði 2 Viggó Sigurðsson 7,66
7 Lea frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson 7,57
8 Styrmir frá Akranesi Einar Gunnarsson 7,49
9 Tónn frá Álftagerði Hrafnhildur Jónsdóttir 7,28
10 Skandall frá Hlíðarbergi Friðrik Reynisson 0,73
B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,73
2 Dís frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson 8,73
3 Auður frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,72
4 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson 8,69
5 Logi frá Valstrýtu Flosi Ólafsson 8,64
6 Hákon frá Vatnsleysu Guðmar Freyr Magnússon 8,62
7 Karítas frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,62
8 Gígjar frá Bakkakoti Róbert Bergmann 8,57
9 Hólmi frá Kaldbak Hermann Arason 8,53
10 Fengsæll frá Jórvík Ólafur Ásgeirsson 8,52
11 Ríkey frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir 8,50
12 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 8,49
13 Hylur frá Flagbjarnarholti Jóhann Ólafsson 8,45
14 Ótti frá Sælukoti Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,43
15 Bjarnfinnur frá Áskoti Þorgils Kári Sigurðsson 8,43
16 Hrímnir frá Hvammi 2 Rakel Sigurhansdóttir 8,42
17 Andrá frá Mykjunesi 2 Páll Bragi Hólmarsson 8,39
18 Jökla frá Kópavogi Þorgils Kári Sigurðsson 8,39
19 Skandall frá Varmalæk 1 Jóhann Ólafsson 8,38
20 Dalla frá Leirubakka Fríða Hansen 8,35
21 Postuli frá Geitagerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,34
22 Mist frá Valhöll Benedikt Þór Kristjánsson 8,29
23 Hlekkur frá Lyngholti Orri Snorrason 8,06
24 Yfirvegun frá Efri-Þverá Guðmar Freyr Magnússon 7,98
25 Ballerína frá Köldukinn Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 0,00
B flokkur – Gæðingaflokkur 2 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Amor frá Reykjavík Bertha María Waagfjörð 8,58
2 Dökkvi frá Miðskeri Gunnar Ásgeirsson 8,55
3 Jaki frá Skipanesi Svandís Lilja Stefánsdóttir 8,50
4 Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Friðrik Reynisson 8,48
5 Heiða frá Skúmsstöðum Eydís Ósk Sævarsdóttir 8,47
6 Tenór frá Litlu-Sandvík Lilja Dögg Ágústsdóttir 8,46
7 Jökull frá Þingbrekku Björgvin Þórisson 8,43
8 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,42
9 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,41
10 Sigurfari frá Álfhólum Sævar Örn Eggertsson 8,40
11 Runni frá Vindási Auður Stefánsdóttir 8,39
12 Dugur frá Tjaldhólum Arnhildur Halldórsdóttir 8,37
13 Harpa frá Horni Erla Katrín Jónsdóttir 8,33
14 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir 8,31
15 Fönix frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason 8,30
16 Rósinkranz frá Hásæti Katrín Stefánsdóttir 8,30
17 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir 8,26
18 Kolla frá Sólheimatungu Hafdís Hildur Gunnarsdóttir 8,24
19 Húfa frá Vakurstöðum Björn Magnússon 8,23
20 Gjóska frá Djúpárbakka Sigurrós Sól Ásgrímsdóttir 8,19
21 Blakkur frá Brimilsvöllum Veronika Osterhammer 8,16
22 Baldur frá Hæli Hrafnhildur Jónsdóttir 8,16
23 Kjalar frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson 7,98
24 Gleði frá Neðri-Mýrum Eydís Ósk Sævarsdóttir 7,93
25 Máni frá Hvassafelli II Árný Sigrún Helgadóttir 7,85
26 Dýrð frá Dimmuborg Viggó Sigurðsson 7,81
27 Lyfting frá Höfðabakka Margrét Jóna Þrastardóttir 7,59
28 Bikar frá Hemlu I Aron Orri Tryggvason 0,00
Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 7,07
2-3 Guðmar Freyr Magnússon Hákon frá Vatnsleysu 6,93
2-3 Sigurður Sigurðarson Karítas frá Þjóðólfshaga 1 6,93
4-5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kakali frá Pulu 6,73
4-5 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,73
6 Ragnhildur Haraldsdóttir Blær frá Selfossi 6,67
7 Hermann Arason Sproti frá Vindási 6,63
8 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,53
9 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,50
10 Jóhann Ólafsson Kaldalón frá Kollaleiru 6,40
11 Sævar Örn Eggertsson Myrra frá Álfhólum 6,37
12 Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga 6,30
13 Jóhann Ólafsson Skandall frá Varmalæk 1 6,27
14 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,23
15 Gunnar Tryggvason Fönix frá Brimilsvöllum 6,07
16 Hafþór Hreiðar Birgisson Rán frá Meðalfelli 6,00
17 Tómas Örn Snorrason Valdís frá Grenstanga 5,93
18 Veronika Osterhammer Blakkur frá Brimilsvöllum 5,77
19 Hafþór Hreiðar Birgisson Huldar frá Efri-Hömrum 5,73
20 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Fjöður frá Gíslholti 5,70
Gæðingatölt-fullorðinsflokkur – Gæðingaflokkur 2 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nökkvi frá Litlu-Sandvík Lilja Dögg Ágústsdóttir 8,47
2 Jökull frá Þingbrekku Björgvin Þórisson 8,43
3 Kopar frá Álfhólum Rósa Valdimarsdóttir 8,42
4-5 Gjóska frá Djúpárbakka Sigurrós Sól Ásgrímsdóttir 8,40
4-5 Hafdís frá Brjánsstöðum Jóhann G. Jóhannesson 8,40
6 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir 8,39
7-8 Örlygur frá Hafnarfirði Elísabet Jóna Jóhannsdóttir 8,33
7-8 Dagur frá Kjarnholtum I Aníta Rós Róbertsdóttir 8,33
9 Baldur frá Hæli Hrafnhildur Jónsdóttir 8,32
10 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson 8,31
11 Hilda frá Oddhóli Birna Ólafsdóttir 8,30
12 Rósinkranz frá Hásæti Katrín Stefánsdóttir 8,29
13 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson 8,26
14 Hylur frá Efra-Seli Sigurbjörg Vignisdóttir 8,21
15 Eldey frá Skálatjörn Sigríður Hrönn Pálsdóttir 8,20
16 Húfa frá Vakurstöðum Björn Magnússon 8,12
17 Dýrð frá Dimmuborg Viggó Sigurðsson 7,98
18 Heiða frá Skúmsstöðum Eydís Ósk Sævarsdóttir 3,39