Skemmtilegt samspil ungs tamningamanns og folaldsins Rambó

  • 30. september 2020
  • Sjónvarp

Snemma beygist krókurinn er máltæki sem á vel við myndbandið sem Eiðfaxa barst á dögunum og hægt er að horfa í spilaranum hér að ofan. Þar má sjá samspil ungs tamningamanns, Viðars Ingimarsson, og folaldsins Rambó frá Hólaborg.

Sjón er sögu ríkari en ljóst er að á milli þessarra félaga ríkir gagnkvæmt traust.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<