Suðurlandsmót 2020 – Aflýst

  • 31. júlí 2020
  • Fréttir
Hestamannafélagið Geysir aflýsir hér með báðum Suðurlandsmótunum (bæði fullorðna og yngriflokka) sem haldin hafa verið árlega undan farin ár í ágúst á Rangárbökkum við Hellu. Verðum við því miður að gera þetta vegna hertra fjöldatakmarka í samfélaginu nú á þessum óvissu tímum.
Vonandi verður næsta ár 2021 og næsta keppnistímabil stöðugra og samfélagið orðið eðlilegt á ný.
Með von um góðan skilning.
Stjórn hestamannafélagsins Geysis

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<