Teitur Árnason og Brúney frá Grafarkoti sigurvegarar kvöldsins

  • 13. febrúar 2020
  • Fréttir

Teitur Árnason og Brúney frá Grafarkoti. Ljósmynd: Óðinn Örn Jóhannsson

Annað mótið í Meistaradeildinni fór fram í kvöld í TM höllinni í Víðidal, þegar keppt var í slaktaumatölti

Teitur Árnason og Brúney frá Grafarkoti. Ljósmynd: Óðinn Örn Jóhannsson

Teitur Árnason var í forystu að forkeppni lokinni. Hann hélt henni til enda og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Teitur sat hryssuna Brúney frá Grafarkoti sem er taktviss, mjúk og sjálfberandi og hentar því vel í keppnisgrein sem þessa. Arnar Bjarki Sigurðarson varð annar á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum og í því þriðja Árni Björn Pálsson á Hátíð frá Hemlu II.

 

Það var lið Hrímnis / Export hesta sem sigraði í liðakeppni kvöldsins en tveir knapar úr því liði voru í úrslitum þeir Viðar Ingólfsson og Arnar Bjarki Sigurðarson

 

 

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins

Tölt T2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Teitur Árnason Brúney frá Grafarkoti 8,13
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,77
3 Árni Björn Pálsson Hátíð frá Hemlu II 7,73
4-5 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey 7,67
4-5 Jakob Svavar Sigurðsson Vallarsól frá Völlum 7,67
6-8 Viðar Ingólfsson Skál frá Skör 7,63
6-8 Ásmundur Ernir Snorrason Gleði frá Steinnesi 7,63
6-8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,63
9-10 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,37
9-10 Sigurður Sigurðarson Narfi frá Áskoti 7,37
11-12 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum 7,30
11-12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 7,30
13 Guðmundur Björgvinsson Ópera frá Litla-Garði 7,17
14-15 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,13
14-15 Hinrik Bragason Krummi frá Höfðabakka 7,13
16 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hekla frá Laugarbökkum 6,97
17 Siguroddur Pétursson Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 6,77
18 Bergur Jónsson Rauðka frá Ketilsstöðum 6,70
19 Ragnhildur Haraldsdóttir Katla frá Mörk 6,57
20 Sigursteinn Sumarliðason Saga frá Blönduósi 6,50
21 Eyrún Ýr Pálsdóttir Askur frá Gillastöðum 6,47
22 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 5,90
23 Matthías Leó Matthíasson Doðrantur frá Vakurstöðum 5,60
24 Telma Tómasson Baron frá Bala 1 4,80
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Teitur Árnason Brúney frá Grafarkoti 8,29
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,08
3 Árni Björn Pálsson Hátíð frá Hemlu II 7,88
4 Viðar Ingólfsson Skál frá Skör 7,83
5 Jakob Svavar Sigurðsson Vallarsól frá Völlum 7,62
6 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey 7,54
7 Ásmundur Ernir Snorrason Gleði frá Steinnesi 7,29
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 6,50

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<