Teitur landaði sínum þriðja titli

Já spennan heldur áfram í meistaraflokki en jafnir í efsta sæti urðu þeir Teitur Árnason á Nirði frá Feti og Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði með 8,42 í einkunn. Eftir sætaröðun dómarar var það ljóst að Teitur landaði sínum þriðja titli í dag.
„Þetta mátti ekki vera tæpara…það var komin tími á mig núna,“ sagði Teitur í viðtali við RÚV en mótið er í beinni á RÚV og á Alendis.is
Í þriðja sæti endaði Jakob Svavar Sigurðsson á Hilmi frá Árbæjarhjáleigu II með 7,92 í einkunn.

Nr. 1-2
Knapi: Teitur Árnason – 8,42
Hross: Njörður frá Feti
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 8,50 8,50 9,00 8,50
Hægt tölt 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50
Tölt með slakan taum 8,50 9,00 8,00 8,50 7,50 8,33
Nr. 1-2
Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason – 8,42
Hross: Hlökk frá Strandarhöfði
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,00 9,50 9,00 9,50 9,00 9,17
Hægt tölt 8,00 9,00 9,00 9,00 8,50 8,83
Tölt með slakan taum 8,00 7,50 8,00 9,00 7,00 7,83
Nr. 3
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson – 7,92
Hross: Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,50 8,50 9,00 8,50
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 9,00 8,50 8,17
Tölt með slakan taum 7,00 8,00 7,50 8,50 7,00 7,50
Nr. 4
Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir – 7,88
Hross: Flóvent frá Breiðstöðum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00
Hægt tölt 8,00 8,00 7,50 7,50 8,00 7,83
Tölt með slakan taum 8,00 8,00 6,00 8,00 7,50 7,83
Nr. 5
Knapi: Mette Mannseth – 7,62
Hross: Blundur frá Þúfum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 8,17
Hægt tölt 8,00 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00
Tölt með slakan taum 7,00 6,00 7,50 7,50 7,00 7,17
Nr. 6
Knapi: Viðar Ingólfsson – 6,92
Hross: Eldur frá Mið-Fossum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt frjáls hraði 7,50 8,50 8,00 8,50 8,50 8,33
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00
Tölt með slakan taum 6,00 5,00 6,00 6,00 4,00 5,67