Teitur leiðir eftir forkeppni

Forkeppninni er lokið í gæðingafiminni í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum. Hér fyrir neðan er staðan eftir forkeppni en Teitur Árnason á Takti frá Vakurstöðum leiðir með 8,07 í einkunn. Önnur er Metta Mannseth á Skálmöld frá Þúfum með 8,03 í einkunn og þriðja er Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á Flóvent frá Breiðstöðum.
Sex efstu knaparnir ríða úrslit en hér fyrir neðan sérðu hvaða sex knapar það eru
Niðurstaða – Forkeppni – Gæðingafimi:
Knapi Hestur Lið Einkunn
Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum Top Reiter 7,9 8,1 8,3 8,2 7,7 = 8,07
Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 8,2 8,3 8,0 7,9 7,8 = 8,03
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent f. Breiðstöðum Ganghestar/Margrétarhof 7,5 8,1 8,1 8,0 7,9 = 8,0
Gísli Gíslason / Trymbill frá Stóra-Ási Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 7,9 8,0 8,0 7,8 8,0 = 7,97
Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ Ganghestar / Margrétarhof 7,6 8,1 8,0 7,2 7,6 = 7,73
Árni Björn Pálsson Katla frá Hemlu II Top Reiter 7,0 7,9 7,7 7,7 7,8 = 7,73
Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi Hjarðartún 7,4 7,5 7,6 8,4 7,7 = 7,60
Glódís Rún Sigurðardóttir Snillingur frá Íbishóli Ganghestar/Margrétarhof 7,5 7,7 7,2 7,7 7,2 = 7,47
Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki frá Oddhóli Auðholtshjáleiga HorseExport 7,7 7,4 7,0 7,4 7,5 = 7,43
Arnar Bjarki Sigurðarson Stássa frá Íbishóli Hrímnir/Hest.is 7,2 7,5 7,3 7,4 6,6 = 7,30
Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli Hjarðartún 7,3 7,2 6,7 7,6 7,3 = 7,27
Flosi Ólafsson Forkur frá Breiðabólsstað Hrímnir / Hest.is 7,6 7,3 6,8 7,6 6,8 = 7,23
Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum Hrímnir/Hest.is 6,6 7,2 6,4 7,4 7,4 = 7,07
Jakob Svavar Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú Hjarðartún 6,9 6,7 6,2 7,4 7,4 = 7,00
Hinrik Bragason Kveikur frá Hrísdal Hestvit / Árbakki 7,4 7,0 6,8 7,1 6,7 = 6,97
Lea Schell Silfá frá Húsatóftum 2a Skeiðvellir / Storm rider 7,5 6,9 6,5 7,1 6,8 = 6,93
Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði Auðholtshjáleiga Horse Export 6,8 6,9 7,0 7,2 6,0 = 6,90
Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási Top Reiter 7,3 7,0 6,3 6,9 6,8 = 6,90
Sigurður Sigurðarson Leikur frá Vesturkoti Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 6,6 7,1 6,8 6,7 6,4 = 6,70
Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla Uppboðssæti 6,6 6,6 6,8 6,9 6,5 = 6,67
Hulda Gústafsdóttir Blesa frá Húnsstöðum Hestvit / Árbakki 6,5 6,4 5,8 6,7 6,6 = 6,50
Pierre Sandsten Hoyos Aðgát frá Víðivöllum fremri Hestvit/Árbakki 6,1 7,1 6,3 6,8 6,4 = 6,50
Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fengur frá Auðsholtshjáleigu Auðholtshjáleiga/Horse Export 6,1 6,2 5,5 6,5 6,6 = 6,27
Sigursteinn Sumarliðason Aldís frá Árheimum Skeiðvellir/Storm Rider 5,9 5,4 5,2 5,2 5,8 = 5,47
Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli Skeiðvellir/Storm Rider 6,3 5,4 5,2 5,3 5,5 = 5,40