Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Þórdís Erla og Fengur hlutskörpust í fjórgangi.

 • 26. febrúar 2021
 • Fréttir

Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Fengur frá Auðsholtshjáleigu. Mynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Keppni í fjórgangi í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum lauk fyrr í kvöld. Það var Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Fengur frá Auðsholtshjáleigu sem urðu hlutskörpust með einkunnina 7,37. Sigurvegari B-úrslita í fjórgangnum 2021 var Sigurður Rúnar Pálsson og Hafrún frá Ytra-Vallholti með einkunnina 6,73 Liðakeppni kvöldsins sigraði lið Skáney/Fagerlund.

A- úrslit

 

 1.     Þórdís Erla Gunnarsdóttir & Fengur frá Auðsholtshjáleigu
  2. Randi Holaker & Þytur frá Skáney
  3. Siguroddur Pétursson & Eyja frá Hrísdal
  4. Anna Björk Ólafsdóttir & Flugar frá Morastöðum
  5. Guðmar Þór Pétursson & Ástarpungur frá Staðarhúsum
  6. Iðunn Silja Svansdóttir & Sigurrós frá Söðulsholti
  7. Haukur Bjarnason & Ísar frá Skáney

B- úrslit

8. Sigurður Rúnar Pálsson & Hafrún frá Ytra-Vallholti
9.  Kristófer Darri Sigurðsson & Vörður frá Vestra Fíflholti
10. Fredrica Fagerlund & Gustur frá Yztafelli

Liðakeppnin stendur svona eftir fyrsta mót ársins:
1. Skáney/Fagerlund
2. Hestaland
3. Söðulsholt
4. Slippfélagið/Kerckhaert
5. Laxárholt
6. Skipanes/Steinsholt

Efsta lið deildarinnar eftir fjórganginn er lið Skáneyjar/Fagerlund

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<