Kynbótasýningar Þórskýr frá Leirulæk efstur í gær á Hellu

  • 28. maí 2024
  • Fréttir
Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí.

Vorsýningar hófust formlega á Íslandi í gær þegar kynbótasýningin á Hellu byrjaði. Dæmt verður alla vikuna en yfirlit er á föstudag. Dómarar á sýningunni eru Þorvaldur Kristjánsson (IS), Eyþór Einarsson (IS) og Friðrik Már Sigurðsson (IS). Hámarksfjöldi á sýninguna er 120 hross.

Í gær voru sýnd 28 hross en 23 af þeim hlutu fullnaðardóm. Efsta hrossið í gær var Þórskýr frá Leirulæk en það var Þorgeir Ólafsson sem sýndi hann. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,62 og fyrir hæfileika 8,65 sem gerir 8,64 í aðaleinkunn. Hann er undan Þórdísi frá Leirulæk og Ský frá Skálakoti. Eigandi og ræktandi er Sigurbjörn Jóhann Garðarsson.

Fimm vetra hryssan Hetja frá Ragnheiðarstöðum hlaut 8,90 fyrir sköpulag með 9,5 fyrir höfuð, bak og lend og samræmi og sex vetra hryssan Auður frá Hamarsey hlaut 9,5 fyrir fegurð í reið.

Vorsýning Rangárbökkum, 27. maí.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2017182122 Stardal frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100071326
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Stephanie Brassel
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 67 – 140 – 39 – 47 – 45 – 6,4 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,67
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2017135591 Tindur frá Árdal
Örmerki: 956000004579202
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008235591 Þruma frá Árdal
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2001235591 Elding frá Árdal
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 149 – 40 – 47 – 44 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2017187114 Salvar frá Vesturkoti
Örmerki: 352098100068901
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Finnur Ingólfsson
Eigandi: Finnur Ingólfsson
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989225030 Eydís frá Meðalfelli
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 64 – 143 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,09
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

Stóðhestar 6 vetra
IS2018187052 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100085199
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS2003287018 Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 66 – 144 – 39 – 48 – 45 – 6,9 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,50
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018157777 Yllir frá Reykjavöllum
Örmerki: 352098100083045
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hanna Kristín Pétursdóttir
Eigandi: Lýtó ehf
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2002257004 Hrísla frá Sauðárkróki
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1989257006 Viðja frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 65 – 141 – 37 – 46 – 44 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

Stóðhestar 5 vetra
IS2019136750 Þórskýr frá Leirulæk
Örmerki: 352205000005148
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
Eigandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004236754 Þórdís frá Leirulæk
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993236750 Daladís frá Leirulæk
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 65 – 147 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,65
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,64
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,66
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2019184366 Álfatýr frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100092874
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Rútur Pálsson
Eigandi: Guðbjörg Albertsdóttir, Rútur Pálsson
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS2009284368 Ýr frá Skíðbakka I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 64 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,26
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2019186651 Kraflar frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100086232
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2005286911 Nýey frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
Mál (cm): 148 – 134 – 141 – 67 – 144 – 40 – 48 – 44 – 6,8 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,97
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Árni Björn Pálsson

IS2019187051 Hergeir frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100078043
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS2009287012 Prýði frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS1991236550 Perla frá Ölvaldsstöðum
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 145 – 41 – 48 – 46 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,99
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 7,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2019125434 Lér frá Ekru
Örmerki: 352098100091583
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingvar Ingvarsson
Eigandi: Ingvar Ingvarsson
F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS1999286185 Lína frá Bakkakoti
Mf.:
Mm.: IS1984286179 Grimma frá Bakkakoti
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 144 – 38 – 46 – 45 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,94
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2019167171 Silfri frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000125280
Litur: 8700 Vindóttur/mós-, móálótt- einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Ágúst Marinó Ágústsson
F.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1997257597 Gletta frá Ytra-Vallholti
M.: IS2007267170 Sunna frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1999267176 Minning frá Sauðanesi
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 65 – 144 – 36 – 47 – 43 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,10
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2020180610 Galsi frá Hemlu II
Frostmerki: 0H10
Örmerki: 352098100102091
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2013180605 Bassi frá Hemlu II
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS1998225413 Mínúta frá Hafnarfirði
M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 139 – 127 – 134 – 63 – 137 – 37 – 46 – 42 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:

IS2020181960 Sleipnir frá Kvistum
Örmerki: 352098100096964
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Kvistir ehf.
Eigandi: Kvistir ehf.
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2008281963 Skíma frá Kvistum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997284024 Skálm frá Berjanesi
Mál (cm): 147 – 133 – 139 – 66 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,5 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,21
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2020184997 Þrumusteinn frá Miðhúsum
Örmerki: 352205000005230
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Halldórsson
Eigandi: Halldór Magnússon
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2005284997 Brana frá Miðhúsum
Mf.: IS1993184990 Kvistur frá Hvolsvelli
Mm.: IS1997284998 Bára frá Velli II
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 67 – 147 – 41 – 48 – 44 – 6,3 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,63
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sigríkur Jónsson
Þjálfari:

Hryssur 7 vetra og eldri
IS2015258301 Íshildur frá Hólum
Örmerki: 352205000004512
Litur: 1200 Rauður/ljós- einlitt
Ræktandi: Hólaskóli
Eigandi: Einhyrningur ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007258304 Storð frá Hólum
Mf.: IS2002158311 Fjörnir frá Hólum
Mm.: IS2000258308 Ösp frá Hólum
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 149 – 39 – 50 – 47 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,41
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2017281121 Nánd frá Ásbrú
Örmerki: 352098100071426
Litur: 2580 Brúnn/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Ómar Baldursson
Eigandi: Ómar Baldursson
F.: IS2012181819 Baldur frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS2003281778 Blæja frá Lýtingsstöðum
M.: IS1997257341 Njála frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1979257340 Elding frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 66 – 141 – 38 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,20
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2017287056 Vænting frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100058713
Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2011187660 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 67 – 149 – 39 – 52 – 47 – 6,8 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,58
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000008696
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2000255105 Rán frá Lækjamóti
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti
Mál (cm): 150 – 138 – 145 – 67 – 148 – 39 – 51 – 46 – 6,6 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2018282313 Auður frá Hamarsey
Örmerki: 352206000126391
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey, Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki
Mál (cm): 147 – 135 – 142 – 63 – 147 – 35 – 47 – 44 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,28
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,87
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2018287571 Ljónslöpp frá Austurási
Örmerki: 352098100084442
Litur: 4240 Leirljós/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf., Austurás hestar ehf.
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 65 – 140 – 35 – 46 – 43 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,04
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann

IS2018286657 Gjöf frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100085409
Litur: 1750 Rauður/sót- blesótt
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS1996287061 Gjöf frá Hvoli
Mf.: IS1986187012 Kolfinnur frá Kvíarhóli
Mm.: IS1983286012 Kylfa frá Kirkjubæ
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 63 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,58
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,74
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Lýdía Þorgeirsdóttir

Hryssur 5 vetra
IS2019257687 Seytla frá Íbishóli
Örmerki: 352205000009289
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Ágúst Rúnarsson, Jón Ársæll Bergmann
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti
Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal
Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 140 – 36 – 47 – 42 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,55
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2019282573 Hetja frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100066286
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Birgir Már Ragnarsson, Helgi Jón Harðarson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 147 – 138 – 141 – 63 – 142 – 37 – 49 – 46 – 6,5 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,90
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,08
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2019280610 Sigurrós frá Hemlu II
Örmerki: 352098100097203
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 63 – 141 – 36 – 48 – 45 – 6,5 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari: Vignir Siggeirsson

IS2019284505 Matthildur frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100093674
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
F.: IS2013188311 Monitor frá Miðfelli 5
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2000288312 Aldvaka frá Miðfelli 5
M.: IS2005237810 Helena frá Stakkhamri
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1987237804 Gletta frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 63 – 146 – 36 – 49 – 45 – 6,0 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,94
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann

IS2019257299 Lúsía frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100082110
Litur: 0600 Grár/bleikur einlitt
Ræktandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2011257299 Silvía frá Breiðstöðum
Mf.: IS2008157298 Pan frá Breiðstöðum
Mm.: IS2003257297 Aría frá Breiðstöðum
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 65 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,24
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

Hryssur 4 vetra
IS2020257658 Stolt frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000142222
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Arnhildur Helgadóttir, Atli Fannar Guðjónsson, Hans Þór Hilmarsson
F.: IS2015157651 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2011257653 Brák frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2004257653 Frigg frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 63 – 139 – 36 – 49 – 44 – 6,3 – 26,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,29
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2020280600 Melrós frá Hemlu II
Frostmerki: 0H0
Örmerki: 352098100101969
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Vignir Siggeirsson
Eigandi: Vignir Siggeirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004280600 Melkorka frá Hemlu II
Mf.: IS1996165645 Reynir frá Hólshúsum
Mm.: IS1988258502 Hildur frá Vatnsleysu
Mál (cm): 139 – 129 – 135 – 64 – 142 – 35 – 49 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 = 8,20
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar