Þorvaldur og Mathilde hlutskörpust
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/476642915_958477733128183_2852036399599470539_n-800x600.jpg)
Efstu knapar í fjórgangi V2 2. flokki í Líflandsdeild Léttis Myndir: hmf. Léttir
Fyrsta mótið í Líflandsdeild Léttis var í gær. Keppt var í fjórgangi V1 1. flokki og fjórgangi V2 2. flokki.
Þorvaldur Logi Einarsson vann fjórgang 1. flokk á Sögu frá Kálfsstöðum. Vera Evi Schneiderchen varð önnur á Feyki frá Selfossi og í þriðja sæti varð Egill Már Þórsson á Drottningu frá Hjarðarholti.
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/475411936_958475813128375_345122300453235097_n.jpg)
Mathilde Larsen vann 2. flokk á Stöku frá Íbishóli en í öðru sæti varð Elena Niederfuhr á Seiglu frá Brúnagerði og í þriðja María Ósk Ómarsdóttir á Rosa frá Berglandi I.
Í liðakeppninni var það lið Ilms sem var hlutskarpast með 45 stig eftir kvöldið. Í liði Ilms í fjórgangnum voru Björgvin Daði Sverrisson, Gestur Júlíusson, Guðmundur Karl Tryggvason, Klara Ólafsdóttir, Vera Evi Schneiderchen, Elena Niederfuhr, Felicitas Doris Helga Juergens, Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Jóhann Svanur Stefánsson, liðsstjóri.
Næsta mót í Líflandsdeildinni er fimmgangur þann 7. mars.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu
Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum 7,00
2 Vera Evi Schneiderchen Feykir frá Selfossi 6,93
3 Egill Már Þórsson Drottning frá Hjarðarholti 6,63
4 Malin Marianne Andersson Tangó frá Skriðu 6,47
5 Guðmundur Karl Tryggvason Blæja frá Króksstöðum 6,33
6 Atli Freyr Maríönnuson Freydís frá Gljúfurárholti 6,17
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 6,30
2 Elena Niederfuhr Seigla frá Brúnagerði 6,27
3 María Ósk Ómarsdóttir Rosi frá Berglandi I 6,23
4 Jóhann Svanur Stefánsson Sokkadís frá Draflastöðum 6,13
5 Ellen Mary Marie Duering Sesar frá Hlíðarenda 4,73
6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Seimur frá Glæsibæ 2 0,00
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Seimur frá Glæsibæ 2 6,27
7 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Ósk frá Akureyri 6,20
8 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 5,83
9 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,80
10 Elín Margrét Kristjánsd. Perla frá Sveinsstöðum 5,70
Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum 6,67
2 Vera Evi Schneiderchen Feykir frá Selfossi 6,60
3 Egill Már Þórsson Drottning frá Hjarðarholti 6,50
4 Guðmundur Karl Tryggvason Blæja frá Króksstöðum 6,40
5-6 Atli Freyr Maríönnuson Freydís frá Gljúfurárholti 6,33
5-6 Malin Marianne Andersson Tangó frá Skriðu 6,33
7 Agnar Þór Magnússon Eik frá Meðalfelli 6,23
8 Guðmundur Karl Tryggvason Blædís frá Króksstöðum 6,20
9-10 Klara Ólafsdóttir Nótt frá Hveragerði 6,17
9-10 Egill Már Þórsson Jörvi frá Skriðu 6,17
11-12 Björgvin Helgason Kristall frá Björgum 6,03
11-12 Baldvin Ari Guðlaugsson Loki frá Efri-Rauðalæk 6,03
13 Björgvin Daði Sverrisson Ýmir frá Finnastöðum 5,97
14 Klara Ólafsdóttir Rjóð frá Hveragerði 5,70
15 Gestur Júlíusson Kóngur frá Gunnarsstöðum 5,63
16 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 5,37
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 6,17
1-2 Ellen Mary Marie Duering Sesar frá Hlíðarenda 6,17
3 Elena Niederfuhr Seigla frá Brúnagerði 6,10
4 Jóhann Svanur Stefánsson Sokkadís frá Draflastöðum 6,00
5 María Ósk Ómarsdóttir Rosi frá Berglandi I 5,97
6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Seimur frá Glæsibæ 2 5,93
7 Elena Niederfuhr Hjörtur frá Hveragerði 5,90
8 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,83
9-10 Rúnar Júlíus Gunnarsson Háfeti frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,70
9-10 María Ósk Ómarsdóttir Jósteinn frá Íbishóli 5,70
11 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Ósk frá Akureyri 5,67
12 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 5,63
13 Elín Margrét Kristjánsd. Perla frá Sveinsstöðum 5,60
14 Thilde Jönqvist Pedersen Barón frá Hafnarfirði 5,57
15-17 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri 5,53
15-17 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Sigur frá Steinnesi 5,53
15-17 Ingunn Birna Árnadóttir Kostur frá Auðnum 5,53
18 Sigríður Aðalsteinsdóttir Tumi frá Litla-Garði 5,47
19 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti 5,43
20 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Vafi frá Dalvík 5,40
21 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,20
22 Ásdís Karen Hauksdóttir Víkingur frá Lækjamóti 5,00
23 Auðbjörn Kristinsson Valíant frá Miðhjáleigu 4,87
24 Gunnar Þórarinsson Gáski frá Svarfholti 4,80
25 Felicitas Doris Helga Juergens Valkyrja frá Þverhamri 3 4,43
26 Sabrina Pauline Schweiss Jóker frá Feti 3,87