Þriðja keppniskvöldið í Eyrarmótaröðinni!

  • 29. febrúar 2020
  • Fréttir

Þrír nemendur á þriðja ári við Háskólann á Hólum voru í A-úrslitum. Frá vinstri Sofa Hallin, Finnur Jóhannesson og Sandy Carson

Það var afmælisbarn dagsins Finnur Jóhannesson sem sigraði fimmganginn í Eyrarmótaröðinni á hryssu sinni Kolbrúnu frá Rauðalæk með einkunina 6,54. Sofia Hallin endaði í 2. sæti á Lykkju frá Laugamýri með einkunnina 6,18 og Sandy Carson í 3. sæti á Blæju frá Efri-Rauðalæk með 6,14 .

Martta Uusitalo og Arney frá Auðholtshjáleiga voru sigurvegarar B-úrslita með einkunnina 6,57 en reglur deildarinnar eru þær að sigurvegari þeirra vinnur sér ekki inn þátttökurétt í A-úrslitum.

Lífland fær sérstakar þakkir fyrir að styrkja mótið með veglegum vinningum fyrir þrjú efstu sætin. Eins vill mótanefndin koma á þökkum til dómara kvöldsins þeim Anton Páll Nielsson og Elisabeth Jansen 

 

Forkeppni

  1. Finnur Jóhannesson – Kolbrún frá Rauðalæk – 6,10
  2. Ásdís Brynja Jónsdóttir – Konungur frá Hofi – 6,10
  3. Sofia Hallin – Lykkja frá Laugamýri – 5,90
  4. Thelma Rut Davíðsdóttir – Spá frá Krossum – 5,85
  5. Sandy Carson – Blæja frá Efri-Rauðalæk – 5,80
  6. Þorsteinn Björnsson – Fókus frá Hólum – 5,65
  7. Guðbjörn Tryggvason – Kjarkur frá Feti – 5,55
  8. Julian Veith – Flugnir frá Hólum – 5,15
  9. Vibeke Thoresen – Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum – 5,35
  10. Viktoría Eik Elvarsdóttir – Nætursól frá Syðra-Skörðugili – 5,30
  11. Martta Uusitalo – Arney frá Auðsholtshjáleigu – 5,25
  12. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Straumur frá Hríshól – 5,20
  13. Liva Nielsen – Harka frá Holtsenda – 5,20
  14. Liva Nielsen – Menning frá Hólum – 5,15
  15. Sandy Carson – Muninn frá Hólum – 5,05
  16. Friðbergur Hreggviðsson – Eysteinn frá Íbishóli – 5,05
  17. Þorsteinn Björn Einarsson – Fossbrekka frá Brekkum III – 4,75
  18. Birta Ingadóttir – Fjóla frá Skipaskaga – 4,45
  19. Fanney Gunnarsdóttir – Gleði frá Brimilsvöllum – 4,45
  20. Sofia Hallin – Eyvindur frá Hólum – 4,40
  21. Elín Sif Holm Larsen – Gýgur frá Skáney – 4,50
  22. Julian Veith – Gleði frá Hvanneyri – 4,35
  23. Annukka Siipola – Greipur frá Lönguhlíð – 3,95
  24. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir – Stika frá Skálakoti – 3,75

 

A-Úrslit

 

  1. Finnur Jóhannesson – Kolbrún frá Rauðalæk – 6,54
  2. Sofia Hallin – Lykkja frá Laugamýri – 6,18
  3. Sandy Carson – Blæja frá Efri-Rauðalæk – 6,14
  4. Thelma Rut Davíðsdóttir – Spá frá Krossum – 5,86
  5. Ásdís Brynja Jónsdóttir – Konungur frá Hofi – 5,21

Verðlaunaafhending í A-úrslitum

B-Úrslit

 

  1. Martta Uusitalo – Arney frá Auðsholtshjáleigu – 6,57
  2. Vibeke Thoresen Sjóður frá Syðri-Úlfsstöum – 6,0
  3. Julian Veith – Flugnir frá Hólum – 5,71
  4. Viktoría Eik Elvarsdóttir – Nætursól frá Syðra-Skörðugili – 5,07
  5. Guðbjörn Tryggvason – Kjarkur frá Feti – 3,86

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar