Vesturlandsdeildin

  • 4. desember 2020
  • Fréttir

Stelpurnar í Slippfélaginu voru efstar í liðakeppni í fjórgangi

Stefnt er að því að halda Vesturlandsdeild ef leyfilegt er. Ef fjöldatakmarkanir verða í gildi munum við halda mótin fyrir lokuðum dyrum og er þá búið að semja við Alendis að taka upp mótin.

Dagsetningar verða:

26.febrúar, fjórgangur

12.mars, T2

25.mars, Gæðingafimi

15.apríl, fimmgangur

30.apríl, tölt og skeið

Það er hægt að bæta við liði og eflaust laust í einhver lið. Áhugasamir hafið samband við Berglindi Ragnars Berglind@bassi.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<