Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Vesturlandsdeildin byrjar á morgun

  • 13. febrúar 2024
  • Fréttir

Guðmar Þór Pétursson á Ástarpung frá Staðarhúsum Mynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Fyrsta mót Vesturlandsdeildarinnar er fjórgangur.

Mótið fer fram miðvikudaginn 14. febrúar og keppt verður í fjórgangi V1 en keppni hefst kl. 18:00.

23 knapar eru skráðir til leiks en það eru sex lið sem taka þátt í deildinni í vetur. Fyrst í braut er Thelma Rut Davíðsdóttir á Kilju frá Korpu.

Guðmar Þór Pétursson og Ástarpungur frá Staðarhúsum unnu fjórganginn í fyrra. Guðmar er skráður með nýjan hest í ár Skyndi frá Staðarhúsum sem sjö vetra.

Ekki verður sýnt beint frá mótinu og hvetur stjórn deildarinnar áhorfendur um að mæta í Faxaborg í Borgarnesi en frítt er inn í höllina.

Hér fyrir neðan eru ráslistar fjórgangsins

Ráslisti – Fjórgangur V1 – Vesturlandsdeildin
Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Thelma Rut Davíðsdóttir Kilja frá Korpu Arion frá Eystra-Fróðholti Vordís frá Korpu
2 Benedikt Þór Kristjánsson Finnur frá Feti Vilmundur frá Feti Fold frá Feti
3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vænting frá Hrísdal Steggur frá Hrísdal Lyfting frá Kjarnholtum I
4 Sindri Sigurðsson Höfðingi frá Miðhúsum Ljósvaki frá Valstrýtu Brana frá Miðhúsum
5 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá Þóreyjarnúpi Kiljan frá Steinnesi Þruma frá Bessastöðum
6 Anna Dóra Markúsdóttir Mær frá Bergi Glóðafeykir frá Halakoti Brá frá Bergi
7 Fredrica Fagerlund Sjarmur frá Fagralundi Frami frá Ketilsstöðum Sóldögg frá Efri-Fitjum
8 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti Loki frá Selfossi Glæða frá Þjóðólfshaga 1
9 Guðmar Þór Pétursson Skyndir frá Staðarhúsum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Skinna frá Grafarkoti
10 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
11 Guðmundur Margeir Skúlason Andvaka frá Hallkelsstaðahlíð Ölnir frá Akranesi Karún frá Hallkelsstaðahlíð
12 Jón Bjarni Þorvarðarson Burkni frá Miðhúsum Múli frá Bergi Ösp frá Kaðalsstöðum 1
13 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Dagfari frá Sauðárkróki Duld frá Víðivöllum fremri
14 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 Hreyfill frá Vorsabæ II Hemla frá Strönd I
15 Gunnar Halldórsson Skíma frá Arnbjörgum Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Blesa frá Viðborðsseli 1
16 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi Konsert frá Hofi Gróska frá Dallandi
17 Halldór Sigurkarlsson Hervar frá Snartartungu Sólon frá Skáney Kolfreyja frá Snartartungu
18 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney Sólon frá Skáney Hríma frá Skáney
19 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey Grettir frá Hamarsey Harka frá Hamarsey
20 Ísólfur Ólafsson Fluga frá Leirulæk Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Tinna frá Svignaskarði
21 Denise Michaela Weber Hrókur frá Oddsstöðum I Frakkur frá Langholti Salína frá Oddsstöðum I
22 Svandís Lilja Stefánsdóttir Þokki frá Skáney Skörungur frá Skáney Syrpa frá Skáney
23 Eveliina Aurora Marttisdóttir Ásthildur frá Birkiey Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Gráhildur frá Selfossi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar