Norðurlandamót Viltu vera sjálfboðaliði á Norðurlandamóti?

  • 15. júní 2024
  • Tilkynning

Norðurlandamót leitar að öflugum sjálfboðaliðum til að aðstoða við framkvæmd mótsins. Að taka þátt sem sjálfboðaliði er gefandi og skemmtilegt, auk þess að vera frábært tækifæri til að kynnast fólki héðan og þaðan. Mót af þessari stærðargráðu væru óframkvæmanleg nema vegna sjálfboðaliðana.

Sjálboðaliðar fá fæði, föt og tjaldsvæði (fyrir þá sem vilja). Verkefnin er mörg og ákaflega misjöfn allt frá því að sinna öryggismálum, þrifum eða rita fyrir dómara. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt endilega vertu í sambandi við Bettinu í gegnum netfandið: volunteer@nm2024.dk.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar