Meistaradeild KS í hestaíþróttum “Virkilega gaman að koma norður”

  • 3. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Villikötturinn Páll vann töltið í KS deildinni

Páll Bragi Hólmarsson mætti sem villiköttur fyrir lið Hrímnis/Hestkletts í KS deildinni og gerði sér lítið fyrir og vann töltið með 8,83 í einkunn.

Agnar Þór Magnússon tók stutt spjall við kappann að verðlaunaafhendingu lokinni en það er hægt að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Í öðru sæti varð Mette Mannseth á Hannibal frá Þúfum með 8,50 í einkunn og í þriðja Þórarinn Eymundsson á Þráni frá Flagbjarnarholti með 7,72 í einkunn.

 

TÖLT T1

1 Páll Bragi Hólmarsson og Vísir frá Kagaðarhóli 8,83 Hrímnir – Hestklettur

2 Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum 8,50 Þúfur
3 Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,72 Hrímnir – Hestklettur
4 Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti 7,61 Hrímnir – Hestklettur
5 Bjarni Jónasson og Dís frá Ytra-Vallholti 7,50 Storm Rider

6 Svandís Aitken Sævarsdóttir og Fjöður frá Hrísakoti 7,61 Þúfur
7 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili 7,22 Storm Rider
8 Kristján Árni Birgisson og Rökkvi frá Hólaborg 6,94 Staðarhof
9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Grettir frá Hólum 6,89 Uppsteypa
10 Barbara Wenzl og Spenna frá Bæ 6,83 Þúfur
11 Guðmar Freyr Magnússon og Skúli frá Flugumýri 6,78 Íbishóll

12 Þorvaldur Logi Einarsson og Hágangur frá Miðfelli 2 6,73 Staðarhof
13-15 Thelma Dögg Tómasdóttir og Bóel frá Húsavík 6,57 Uppsteypa
13-15 Þórarinn Ragnarsson og Valkyrja frá Gunnarsstöðum 6,57 Storm Rider
13-15 Sigmar Bragason og Þorri frá Ytri-Hofdölum 6,57 Uppsteypa
16 Magnús Bragi Magnússon og Birta frá Íbishóli 6,53 Íbishóll
17 Ingunn Ingólfsdóttir og Ugla frá Hólum 6,50 Storm hestar – hestbak.is
18 Höskuldur Jónsson og Orri frá Sámsstöðum 6,43 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
19 Erlingur Ingvarsson og Díana frá Akureyri 6,33 Storm hestar – hestbak.is
20-21 Klara Sveinbjörnsdóttir og Druna frá Hólum 6,30 Storm hestar – hestbak.is
20-21 Sigrún Rós Helgadóttir og Sónata frá Egilsstaðakoti 6,30 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22 Þorsteinn Björn Einarsson og Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,23 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
23 Fanney O. Gunnarsdóttir og Álfasteinn frá Reykjavöllum 6,10 Staðarhof
24 Sigurður Heiðar Birgisson og Blær frá Tjaldhólum 5,90 Íbishóll

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar