WR íþróttamóti Sleipnis lokið

  • 21. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá WR íþróttamóti Sleipnis

Þá er WR Íþróttamóti Sleipnis lokið en niðurstöður úr úrslitum er að finna hér fyrir neðan. Firna sterkt mót sem verður lengi minnst fyrir hrikalega leiðinlegt veður en það rigndi mikið alla dagana.

Gaman var að fylgjast með keppendum sem stefna á Heimsmeistaramót í ágúst en kepptu þeir í meistara- og ungmennaflokki. Þetta var fyrsta WR íþróttamót sumarsins sem að landsliðsknaparnir kepptu á en einnig verða einhver pör sem mæta til leiks á Hellu um næstu helgi.

Heilarniðurstöður frá mótinu er hægt að sjá HÉR

Niðurstöður A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur

Styrktaraðili Baldvin og Þorvaldur

1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli8,44
2 Helga Una Björnsdóttir Fluga frá Hrafnagili  8,44
3 Jakob Svavar Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 8,28
4 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn frá Feti 8,00
5 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ  5,44
6 Viðar Ingólfsson Vonandi frá Halakoti 2,67

Páll Bragi vann eftir sætaröðun dómara.

Niðurstöður A-úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur

Styrktaraðili Gangmyllan

1 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Kvarði frá Pulu 7,72
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Trymbill frá Traðarlandi 7,56
3 Jón Ársæll Bergmann / Sigur Ósk frá Íbishóli 7,39
4 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 7,33
5 Hekla Rán Hannesdóttir / Agla frá Fákshólum 7,17
6 Kristján Árni Birgisson / Rökkvi frá Hólaborg 6,78

May be an image of 7 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T3 1.flokkur
Styrktaraðili er Mömmumatur.
1 Hermann Arason / Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,39
2 Herdís Lilja Björnsdóttir / Garpur frá Seljabrekku 7,33
3 Vilborg Smáradóttir / Apollo frá Haukholtum 6,89
4 Soffía Sveinsdóttir / Skuggaprins frá Hamri 6,72
5-6 Sarah Maagaard Nielsen / Djörfung frá Miðkoti 6,61
5-6 Anna Bára Ólafsdóttir / Drottning frá Íbishóli 6,61

May be an image of 7 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T2 Meistaraflokkur
Styrktraðili er Eldhestar
1 Flosi Ólafsson / Steinar frá Stíghúsi 8,29
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II 8,08
3 Viðar Ingólfsson / Eldur frá Mið-Fossum 7,88
4 Hanne Oustad Smidesang / Tónn frá Hjarðartúni 7,83
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sesar frá Rauðalæk 7,62
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Katla frá Mörk 7,17

May be an image of 7 people and horse

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T2 Ungmennaflokkur
Styrktaraðili er Sunnuhvoll
1 Matthías Sigurðsson / Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 7,50
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Tangó frá Heimahaga 7,21
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Loftur frá Traðarlandi 6,71
4 Anna María Bjarnadóttir / Birkir frá Fjalli 6,46
5 Arnar Máni Sigurjónsson / Stormur frá Kambi 6,00

May be an image of 5 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T4 1.flokkur
Styrktaraðili er Dýralæknaþjónusta Suðurlands.
1 Hermann Arason / Gletta frá Hólateigi 7,12
2 Reynir Örn Pálmason / Geysir frá Margrétarhofi 6,92
3 Auður Stefánsdóttir / Gustur frá Miðhúsum 6,71
4 Soffía Sveinsdóttir / Hrollur frá Hrafnsholti 6,54
5 Bryndís Arnarsdóttir / Fákur frá Grænhólum 5,83

May be an image of 5 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T4 Unglingaflokkur
Styrktaraðili er Set ehf.
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Huld frá Arabæ 7,21
2 Sigurbjörg Helgadóttir / Kóngur frá Korpu 7,04
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Askja frá Garðabæ 6,38
4 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,08
5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Polka frá Tvennu 5,67
6 Anton Óskar Ólafsson / Gosi frá Reykjavík 4,83

May be an image of 7 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
1 Kristín Rut Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,33
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Gustur frá Efri-Þverá 6,28
3 Róbert Darri Edwardsson / Samba frá Ásmúla 5,94
4 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson / Sólbirta frá Miðkoti 5,61
5 Ragnar Dagur Jóhannsson / Alúð frá Lundum II 4,61
6 Apríl Björk Þórisdóttir / Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 4,28

May be an image of 6 people, people riding horses, horse and pony

 

Niðurstöður Tölt T3 2.flokkur
Styrktaraðili er KFC
1 Berglind Ágústsdóttir / Framsýn frá Efra-Langholti 6,06
2 Marie Louise Fogh Schougaard / Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,72
3 Stefán Bjartur Stefánsson / Hekla frá Leifsstöðum 5,39
4 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Maídís frá Húsafelli 2 5,17

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
Styrktaraðili er Set ehf Röraverksmiðja
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Fjöður frá Hrísakoti 7,22
2 Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,11
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,89
4 Elva Rún Jónsdóttir / Fluga frá Garðabæ 6,67
5 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Snillingur frá Sólheimum 6,44
6 Hildur María Jóhannesdóttir / Viðar frá Klauf 6,39

May be an image of 7 people and horse

Niðurstöður A-úrslit Tölt T7 2.flokkur.
Styrktaraðili er Stúdíó S.
1 Hildur Harðardóttir / Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 6,33
2 Guðmundur Árnason / Svörður frá Arnarstöðum 6,08
3 Kristján Gunnar Helgason / Dulur frá Dimmuborg 6,00
4-5 Solveig Pálmadóttir / Eyvi frá Hvammi III 5,67 4-5 Jóhannes Óli Kjartansson / Gríma frá Kópavogi 5,67 6 Kari Thorkildsen / Samba frá Steinsholti II 5,33

 

Niðurstöður A-úrslit F1 Meistaraflokkur
Styrktaraðili er Auðsholtshjáleiga.
1 Elvar Þormarsson / Djáknar frá Selfossi 7,57
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Júní frá Brúnum 7,48
3 Þorgeir Ólafsson / Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu 7,45
4 Viðar Ingólfsson / Atli frá Efri-Fitjum 7,33
5 Jakob Svavar Sigurðsson / Nökkvi frá Hrísakoti 7,29
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Silfursteinn frá Horni I 7,26

May be an image of 6 people and goose

 

Niðurstöður úr A-úrslitum F2 Unglingaflokkur
1 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Hviða frá Eldborg 6,50
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum 6,43
3 Embla Lind Ragnarsdóttir / Mánadís frá Litla-Dal 6,40
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Elsa frá Skógskoti 5,88
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Gosi frá Staðartungu 5,60
6 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Björk frá Barkarstöðum 5,33

May be an image of 7 people, horse and trousers

 

Niðurstöður F1 Fimmgangur – Ungmennaflokkur
Styrktaraðili er IB Bílar.
1 Arnar Máni Sigurjónsson / Fluga frá Lækjamóti 6,79
2 Þórey Þula Helgadóttir / Kjalar frá Hvammi I 6,74
3 Védís Huld Sigurðardóttir / Heba frá Íbishóli 6,64
4-5 Unnsteinn Reynisson / Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,62
4-5 Katla Sif Snorradóttir / Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,62
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Traðarlandi 6,52
7 Benedikt Ólafsson / Þoka frá Ólafshaga 6,26

May be an image of 7 people and horse

 

Niðurstöður A-úrslit F2 Fimmgangur 1.flokk.
Styrktaraðili er Þykkvabæjar
1 Vilborg Smáradóttir / Sónata frá Efri-Þverá 6,62
2 Sanne Van Hezel / Völundur frá Skálakoti 6,60
3 Eygló Arna Guðnadóttir / Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,45
4 Brynjar Nói Sighvatsson / Iða frá Vík í Mýrdal 6,14
5 Anja-Kaarina Susanna Siipola / Kólga frá Kálfsstöðum 6,12
6 Anna M Geirsdóttir / Nói frá Flugumýri II 5,40

May be an image of 7 people and horse

 

Niðurstöður A-úrslit V1 Meistaraflokkur
Styrktaraðili er Hestbak
1-2 Hákon Dan Ólafsson / Hátíð frá Hólaborg 7,57
1-2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,57
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Flóvent frá Breiðstöðum 7,53
4 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Stimpill frá Strandarhöfði 7,50
5 Viðar Ingólfsson / Þormar frá Neðri-Hrepp 7,37
6 Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfur frá Mosfellsbæ 7,27
Hákon vann á sætaröðun dómara.

May be an image of 6 people and horse

 

Niðurstöður A-úrslit V1 Ungmennaflokkur
Styrktaraðili er Hrímnir
1 Jón Ársæll Bergmann / Frár frá Sandhól 7,13
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Breki frá Austurási 7,10
3 Katla Sif Snorradóttir / Logi frá Lundum II 6,97
4 Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási 6,90
5 Kristófer Darri Sigurðsson / Skandall frá Varmalæk 1 6,83
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,53
7 Emilie Victoria Bönström / Kostur frá Þúfu í Landeyjum 5,97

May be an image of 7 people, horse and trousers

 

Niðurstöður A-úrslit V2 1.flokkur
Styrktaraðili er Kjarr Horses
1 Vilborg Smáradóttir / Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,37
2 Eygló Arna Guðnadóttir / Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,70
3 Marín Lárensína Skúladóttir / Draupnir frá Dimmuborg 6,67
4 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Sigga frá Reykjavík 6,60
5 Soffía Sveinsdóttir / Skuggaprins frá Hamri 6,50
6 Sarah Maagaard Nielsen / Djörfung frá Miðkoti 6,20

May be an image of 7 people and horse

Niðurstöður A-úrslit V2 2.flokkur
1 Marie Louise Fogh Schougaard / Hugrún frá Blesastöðum 1A 6,07
2 Kristján Gunnar Helgason / Dulur frá Dimmuborg 5,70
3 Guðmundur Árnason / Svörður frá Arnarstöðum 5,23
4-6 Bianca E Treffer / Vinur frá Miðdal 5,20
4-6 Oddný Lára Ólafsdóttir / Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu 5,20
4-6 Heiðdís Arna Ingvadóttir / Viðja frá Bjarnarnesi 5,20

May be an image of 6 people and horse

Niðurstöður A-úrslit V2 Unglingaflokkur
Styrktaraðili er Treystu mér.
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Hraunar frá Vorsabæ II 6,97
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Fjöður frá Hrísakoti 6,87
3 Matthías Sigurðsson / Æsa frá Norður-Reykjum I 6,83
4-5 Sigurbjörg Helgadóttir / Askur frá Miðkoti 6,60 4-5 Ragnar Snær Viðarsson / Ási frá Hásæti 6,60
6 Elva Rún Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,53
7 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,37

May be an image of 8 people and horse

Niðurstöður A-úrslit Barnaflokkur V2.
1 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson / Sólbirta frá Miðkoti 5,87
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Radíus frá Hofsstöðum 5,80
3-4 Róbert Darri Edwardsson / Samba frá Ásmúla 5,70 3-4 Hákon Þór Kristinsson / Kolvin frá Langholtsparti 5,70
5 Apríl Björk Þórisdóttir / Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,27
6 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir / Óskadís frá Miðkoti 3,20

May be an image of 7 people, horse and trousers

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar