Landsmót 2024 “Snert Hörpu mína, himinborna dís”

  • 3. júlí 2024
  • Fréttir

Jón Ársæll og Harpa Mynd: Freydís Bergsdóttir

Niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi á Landsmóti

Síðasti dagskrárliðurinn í dag á aðalvellinum var forkeppni í fimmgangi. Jón Ársæll Bergmann á Hörpu frá Höskuldsstöðum er efstur eftir forkeppni með 7,33 í einkunn. Annar er Bjarni Jónasson á Hörpu Sjöfn frá Hvolsvelli með 7,20 í einkunn og þriðji Elvar Þormarsson á Djáknari frá Selfossi með 7,17.

Næst á dagskrá er fyrri umferð kappreiða en þær fara fram á kynbótavellinum.

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr fimmgangnum.

Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum 7,33
2 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,20
3 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi 7,17
4 Þorgeir Ólafsson Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 7,10
5 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 6,97
6-7 Árni Björn Pálsson Kná frá Korpu 6,93
6-7 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti 6,93
8 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 6,90
9 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 6,80
10 Snorri Dal Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,63
11-12 Bjarni Jónasson Spennandi frá Fitjum 6,57
11-12 Sigurður Vignir Matthíasson Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 6,57
13 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,47
14-15 Katla Sif Snorradóttir Engill frá Ytri-Bægisá I 6,37
14-15 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,37
16 Hafþór Hreiðar Birgisson Dalur frá Meðalfelli 6,27
17 Védís Huld Sigurðardóttir Heba frá Íbishóli 5,97
18 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 5,77
19 Glódís Rún Sigurðardóttir Magni frá Ríp 5,63
20 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 5,47
21 Thelma Dögg Tómasdóttir Mozart frá Torfunesi 4,53
22 Jakob Svavar Sigurðsson Gleði frá Hólaborg 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar