Landsmót 2024 “Sjáið Jökulinn loga”

  • 3. júlí 2024
  • Fréttir

Jökull frá Breiðholti í Flóa, knapi Árni Björn Pálsson Mynd: Kolla Gr.

Dómum lokið í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta en yfirlit er á föstudag

Efstur er Jökull frá Breiðholti í Flóa með 8,75 fyrir sköpulag og 8,52 fyrir hæfileika sem gerir 8,60 í aðaleinkunn. Hann hækkaði um hálfan fyrir skeið frá því í vor og lækkaði um hálfan fyrir tölt, greitt stökk og hægt stökk. Sýnandi var Árni Björn Pálsson

Næstur er Tindur frá Árdal með 8,57 í aðaleinkunn. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,69 og fyrir hæfileika 8,50. Þetta er hæsti dómurinn hans en sýnandi var Helga Una Björnsdóttir

Þriðji er Glampi frá Skeiðháholti en hann hlaut í aðaleinkunn 8,52, fyrir sköpulag fékk hann 8,50 og fyrir hæfileika 8,53. Hann lækkaði örlítið frá því í vor en hann lækkaði um hálfan fyrir tölt og fegurð í reið en hækkaði um hálfan fyrir skeið. Sýnandi var Guðmundur Björgvinsson

Hér fyrir neðan er dómaskráin

IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa
Örmerki: 352098100048437
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Kári Stefánsson
Eigandi: Kári Stefánsson
F.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1979258855 Drottning frá Sólheimum
Mál (cm): 146 – 133 – 140 – 65 – 143 – 36 – 47 – 44 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,75
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2017135591 Tindur frá Árdal
Örmerki: 956000004579202
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008235591 Þruma frá Árdal
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2001235591 Elding frá Árdal
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 149 – 40 – 47 – 44 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100078460
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004287903 Hrefna frá Skeiðháholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995287900 Una frá Skeiðháholti
Mál (cm): 146 – 134 – 137 – 67 – 144 – 38 – 51 – 47 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,53
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:

IS2017156296 Drangur frá Steinnesi
Örmerki: 352098100078066
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Horses ehf., Magnús Jósefsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 67 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,77
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,37
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,91
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

IS2017157368 Suðri frá Varmalandi
Örmerki: 352206000117610
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2003258713 Gjálp frá Miðsitju
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 142 – 38 – 48 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2017182122 Stardal frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100071326
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Stephanie Brassel
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 67 – 140 – 39 – 47 – 45 – 6,4 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,71
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2017180693 Hjartasteinn frá Hrístjörn
Frostmerki: 7A
Örmerki: 352205000005784
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jóhann Axel Geirsson, Ásgerður Svava Gissurardóttir
Eigandi: Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007284173 Sál frá Fornusöndum
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1993284177 Kolfinna frá Fornusöndum
Mál (cm): 144 – 133 – 135 – 65 – 142 – 38 – 47 – 43 – 6,4 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,52
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson

IS2017188670 Ottesen frá Ljósafossi
Örmerki: 352098100074913
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Þór Björnsson
Eigandi: Björn Þór Björnsson, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2001282206 Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990287126 Prinsessa frá Úlfljótsvatni
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,37
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2016101046 Skyggnir frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088312
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Marie Lundin-Hellberg
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 145 – 40 – 50 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,76
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,27
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2016184553 Sóli frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 352205000000201
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002284551 Þöll frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 64 – 146 – 37 – 47 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,38
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Eygló Arna Guðnadóttir
Þjálfari: Eygló Arna Guðnadóttir

IS2017125110 Guttormur frá Dallandi
Örmerki: 352098100079682
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 66 – 143 – 39 – 45 – 43 – 6,8 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,43
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:

IS2017188804 Léttir frá Þóroddsstöðum
Örmerki: 352206000117790
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bjarni Bjarnason
Eigandi: Sandra Riga-Hoffeld, Sindri Sigurðsson
F.: IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2012288801 Fjöður frá Þóroddsstöðum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2004288805 Von frá Þóroddsstöðum
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 63 – 141 – 38 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 10,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

IS2017187936 Ari frá Votumýri 2
Örmerki: 352098100077982
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
Eigandi: Graðhestamannafélag Sörlamanna ehf.
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2000276180 Önn frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1995135535 Hrímfaxi frá Hvanneyri
Mm.: IS1992276182 Oddrún frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 63 – 144 – 39 – 46 – 43 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,10
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:

IS2017181816 Herakles frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352206000136857, 352098100068411
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003237271 Hera frá Stakkhamri
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995237271 Vera frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 64 – 145 – 39 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,12
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar