„Ég gæti alveg vanist þessu“
„Ég gæti alveg vanist þessu. Það var mjög gaman en Sirkus er algjör yfirburða meistari. Ég hef vitað það frá því ég byrjaði með hann og það er gaman að sýna öðrum það. Hann hefur gaman að þessu en ég held að það skipti öllu máli þegar á hólminn er kominn að geðslagði sé þannig að þeir vilji vinna með manni. Þegar það var klappað þá varð hann bara betri og betri,“ segir Hanna Rún Ingibergsdóttir en hún og Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk unnu B úrslitin í A flokki.
„Það er mjög gaman að leggja hann og held að honum finnist það gaman líka. Það þarf alla veganna ekki að biðja hann um mikið og þetta er voða einfalt. Markmiðið er bara að njóta og ég náði að gera það. Auðvitað langar mannig að komast upp í A en var samt aðallega að hugsa um að hafa gaman og náði að gera bæði á sama tíma. Njóta og gera vel.“
Annar varð Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson og þriðji Prins frá Vöðlum og Jóhanna Margrét Snorradóttir.
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk – Jökull – Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,92
Tölt 8,60 8,80 8,80 8,90 8,70 = 8,76
Brokk 8,60 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,66
Skeið 9,20 9,20 9,10 9,40 9,00 = 9,18
Vilji 9,00 9,10 9,00 9,20 9,00 = 9,06
Fegurð í reið 8,80 8,80 8,70 9,00 8,80 = 8,82
Nagli frá Flagbjarnarholti – Fákur – Sigurbjörn Bárðarson – 8,85
Tölt 8,80 8,90 8,80 9,00 8,80 = 8,86
Brokk 9,00 8,90 9,10 8,70 8,90 = 8,92
Skeið 8,80 8,80 8,70 8,70 8,90 = 8,78
Vilji 8,80 8,90 8,90 8,80 9,00 = 8,88
Fegurð í reið 8,80 8,90 8,70 8,80 9,00 = 8,84
Prins frá Vöðlum – Máni – Jóhanna Margrét Snorradóttir – 8,84
Tölt 9,00 9,10 8,90 9,00 9,20 = 9,04
Brokk 8,70 8,70 8,80 8,50 8,50 = 8,64
Skeið 8,80 9,00 8,60 8,70 8,60 = 8,74
Vilji 8,80 9,00 8,70 8,80 8,70 = 8,80
Fegurð í reið 8,90 8,90 8,80 9,00 8,80 = 8,88
Esja frá Miðsitju – Sleipnir – Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – 8,78
Tölt 8,70 8,60 8,70 8,60 8,40 = 8,60
Brokk 8,50 8,60 8,60 8,60 8,50 = 8,56
Skeið 9,00 9,00 9,20 9,00 9,30 = 9,10
Vilji 8,80 8,80 8,90 8,80 8,90 = 8,84
Fegurð í reið 8,80 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,70
Rúrik frá Halakoti – Sprettur – Viðar Ingólfsson – 8,78
Tölt 8,80 8,70 9,10 8,80 8,90 = 8,86
Brokk 8,70 8,70 8,90 8,80 8,80 = 8,78
Skeið 8,60 8,70 8,70 8,80 8,70 = 8,70
Vilji 8,60 8,70 8,90 8,80 8,80 = 8,76
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,80 8,80 8,90 = 8,78
Einir frá Enni – Skagfirðingur – Finnbogi Bjarnason – 8,69
Tölt 8,60 8,80 8,70 8,80 8,70 = 8,72
Brokk 8,00 8,40 7,70 8,30 7,80 = 8,04
Skeið 8,90 9,00 8,90 9,20 9,00 = 9,00
Vilji 8,60 8,80 8,70 9,00 8,60 = 8,74
Fegurð í reið 8,60 8,70 8,70 8,80 8,40 = 8,64
Vakar frá Auðsholtshjáleigu – Fákur – Matthías Leó Matthíasson – 8,62
Tölt 8,70 8,90 8,80 8,80 8,80 = 8,80
Brokk 8,60 8,40 8,60 8,30 8,40 = 8,46
Skeið 8,40 8,50 8,50 8,60 8,60 = 8,52
Vilji 8,50 8,60 8,60 8,60 8,70 = 8,60
Fegurð í reið 8,60 8,60 8,60 8,70 8,80 = 8,66
Teningur frá Víðivöllum fremri – Glaður – Elvar Logi Friðriksson – 3,24
Tölt 8,50 8,40 8,60 8,50 8,20 = 8,44
Brokk 6,00 7,00 6,00 6,50 6,00 = 6,30
Skeið 0,00 5,00 0,00 0,00 0,00 = 1,00
Vilji 0,00 5,00 0,00 0,00 0,00 = 1,00
Fegurð í reið 0,00 5,00 0,00 0,00 0,00 = 1,00