Á Kaffistofunni – Lífið er “Half halt”
/
RSS Feed
Erlingur Erlingsson er gestur nýjasta þáttar af Á Kaffistofunni sem kom inn á hlaðvarpsveituna Spotify síðastiðið mánudagskvöld. Þátturinn er nú einnig aðgengilegur hér á vef Eiðfaxa.
Erling þarf ekki að kynna fyrir hestamönnum enda hefur hann verið á meðal fremstu knapa íslandshestaheimsins undanfarna áratugi. Erlingur starfar nú í Svíþjóð sem tamningamaður, sýnandi og reiðkennari.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.