Kaffispjall #1
Nýr þáttur af Kaffistofunni er kominn í loftið. Strákarnir ræða um málefni Meistaradeildarinnar í léttu spjalli auk þess að taka viðtöl við keppendur deildarinnar.
“Við erum að keppa á gangtegundum, hægt tölt, greitt tölt, fet, brokk og stökk. Það heitir það, það heitir ekkert annað, þannig að meðan að hesturinn er ekki að ganga í hreinum takti á þeim gangtegundum sem þeir eru að leysa í hverju keppnisformi fyrir sig þá skil ég ekki hvernig við getum rætt um reiðfærni, taumsamband og eh fagurfræðilega skilgreinar. Meðan að gangtegundinn sem við erum að biðja um skilar sér ekki. Hljótum að þurfa að gera fyrst kröfu um hreina gangtegund áður en við förum að hlaða ofan á það einhverjum lyklum.”