Á Kaffistofunni – Það þurfa ekki allir að vera eins


/
RSS Feed
Í nýjasta þættinum af Á Kaffistofunni ræðir þáttarstjónandinn Hjörvar Ágústsson við Chanel drottinguna Pálínu Margréti eða eins og hún er betur þekkt Grétu Boða.

Á myndinni situr Gréta á Þokkadís sem er ættmóðir allra hrossa fjölskyldunnar
Þau Hjörvar fara yfir víðan völl og ræða margt það helsta sem hefur á daga Grétu drifið en hún hefur einstakt lífsviðhorf og fer langt á gleðinni.
