Á Kaffistofunni – “Þetta á að vera einfalt”

  • 9. January 2022
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - "Þetta á að vera einfalt"
Loading
/

Nýjasti þátturinn af Á Kaffistofunni er nú kominn í loftið en gestur þáttarins að þessu sinni er Heimir Gunnarsson kynbótadómari, reiðkennari og ræktunarleiðtogi Svíþjóðar, svo eitthvað sé nefnt. Hjörvar ræddi við hann um allt er viðkemur kynbótasýningum hrossa auk þess að fræðast nánar um Heimi hans líf og starf.

Þátturinn er nú aðgengilegur bæði hér á vef Eiðfaxa og á Spotify.

 

The most recent issue

Fleiri Hlaðvörp