Færeyjar Færeyska landsliðið á Norðurlandamótinu

  • 19. júlí 2024
  • Fréttir

Frá vinstri: Óluva á lofti, Ester D. á Heygum, Knút Lützen. Jason D. S. Lützen, Elma A. Laksáfoss, Valborg H. Laksáfoss og Ragnheiður Ó. Dam Mangla á Myndini: Ranja Djurhuus og Rakel Tindskarð Mynd: Foroyskt Islandsrossafelag

Norðurlandamótið fer fram í Herning dagana 8. til 11. ágúst.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá færeyska landsliðshópinn sem keppir á Norðurlandamótinu í Herning dagana 8. – 11. ágúst 2024.

Íþróttakeppni:
Unglingar :
Jason M.D. Lutzen á Prinsessu frá Tindskarð

Ungmenni :
Ester Dahl á Heygum á Dalvar frá Dalbæ 2
Elma Annfinnsdóttir Laksafoss á Hvinur frá Árbæjarhjálegu
Rakel Tindskarð á Silas won Forstwald

Fullorðnir :
Knút Lützen á Kára frá Ásbrú
Valborg Hallursdóttir Laksafoss á Stæll frá Skagaströnd
Óluva á Lofti á Sprota frá Hrauni
Ragnheiður Ólafsdóttir Dam á Huga frá Hrepphólum

Gæðingakeppni:
Ranja Hallursdóttir Djurhuus á Sirkill frá Þorkelshóli 2
Ester Dahl á Heygum á Dalvar frá Dalbæ 2
Elma Annfinnsdóttir Laksafoss á Hvinur frá Árbæjarhjálegu
Knút Lützen á Kára frá Ásbrú

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar