Finnland Finnska landsliðið klárt

  • 16. júlí 2024
  • Fréttir

Miina Sarsama og Freir frá Kaakkola, Ljósmynd: Johanna Vaurio-Teräväinen

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður 8.-11. ágúst í Herning í Danmörku.

11 hross voru valin fyrir finnska landsliðið um helgina. Sjö fullorðnir og þrjú ungmenni voru valin en hægt er að sjá listann hér fyrir neðan.

 

Finnska landsliðið 2024:

Fullorðnir:

  • Arnella Backlund – Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1
  • Arnór Dan Kristinsson – Spaði frá Skarði
  • Desirée Alameri – Nikulás fra Guldbæk
  • Gudmundur Sigurbjörnsson – Gimsteinn frá Hennum
  • Katie Sundin Brumpton – Salvar frá Klukku ja Kolka från Fögruhlið
  • Laura Nyström – Gilda fra Stenkullagård
  • Veera Sirén – Viktor frá Reykjavík

Ungmenni:

  • Gerda-Eerika Viinanen – Svala frá Minni-Borg
  • Miina Sarsama – Freir fra Kaakkola
  • Veera Niemi – Hekla fra Viðarbrekku

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar