Hestamannafélagið Fákur Hörku hestar skráðir til leiks á Gæðingamóti Fáks

  • 23. maí 2024
  • Fréttir

Mynd: Hestamannafélagið Fákur

Úrtaka fyrir Landsmót fyrir hestamannafélagið Fák hefst í dag í Víðidalnum

Gæðingamót Fáks hefst í dag og er mótið jafnframt úrtaka fyrir Landsmót í Reykjavík 2024. Boðið er upp á tvær umferðir og verður seinni umferðin riðin á laugardag. Hestamannafélagið Fákur hefur heimild til að senda 15 efstu þátttakendurna í gæðingaflokkum á Landsmót.

Keppt verður í A og B flokki í dag en dagskrá og ráslista dagsins er hægt að sjá hér fyrir neðan. Hörku hestar eru skráðir til leiks.

Hægt er að horfa á mótið í beinni á Alendis en dagskrá og ráslista eru að finna í HorseDay smáforritinu. Dagskrá laugardagsins mun liggja fyrir á laugardagsmorgun eftir að skráningu í seinni umferð lýkur.

Dagskrá dagsins í dag:

Fimmtudagur 23.maí
16:00 B-Flokkur
18:30 Kvöldmatarhlé
19:00 A-Flokkur
21:45 Dagskrárlok

Ráslisti fyrir daginn í dag

A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 Spuni frá Vesturkoti Atley frá Reykjavík
2 Sigurður Vignir Matthíasson Vigur frá Kjóastöðum 3 Ómur frá Kvistum Þingey frá Torfunesi
3 Konráð Valur Sveinsson Seiður frá Hólum Trymbill frá Stóra-Ási Ösp frá Hólum
4 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Spuni frá Vesturkoti Rák frá Lynghóli
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Jökull frá Breiðholti í Flóa Huginn frá Haga I Gunnvör frá Miðsitju
6 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Vordís frá Hvolsvelli
7 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ Arion frá Eystra-Fróðholti Þrift frá Hólum
8 Eyrún Ýr Pálsdóttir Nóta frá Flugumýri II Blysfari frá Fremra-Hálsi Smella frá Flugumýri
9 Sara Sigurbjörnsdóttir Fákur frá Oddhóli Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Fía frá Oddhóli
10 Ragnar Snær Viðarsson Mói frá Árbæjarhjáleigu II Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum Móa frá Skarði
11 Matthías Leó Matthíasson Vakar frá Auðsholtshjáleigu Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Terna frá Auðsholtshjáleigu
12 Árni Björn Pálsson Álfamær frá Prestsbæ Spuni frá Vesturkoti Þóra frá Prestsbæ
13 Jón Herkovic Luther frá Vatnsleysu Andri frá Vatnsleysu Lydía frá Vatnsleysu
14 Barla Catrina Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá Spuni frá Vesturkoti Rauðkolla frá Litla-Moshvoli
15 Teitur Árnason Organisti frá Vakurstöðum Glaður frá Prestsbakka List frá Vakurstöðum
16 Sigurður Vignir Matthíasson Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Diljá frá Fornusöndum
17 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1 Geisli frá Sælukoti Ljósbrá frá Skammbeinsstöðum 3
18 Hinrik Bragason Vísir frá Ytra-Hóli Bragur frá Ytra-Hóli Vanadís frá Hrauni
19 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stilla frá Ytra-Hóli Hrannar frá Flugumýri II Stemma frá Eystri-Hól
20 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Viljar frá Auðsholtshjáleigu Hrannar frá Flugumýri II Vordís frá Auðsholtshjáleigu
21 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
22 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Geisli frá Sælukoti Surtsey frá Feti
23 Eyrún Ýr Pálsdóttir Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Höfðingi frá Garðshorni á Þelamörk Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
24 Árni Björn Pálsson Seðill frá Árbæ Sjóður frá Kirkjubæ Verona frá Árbæ
25 Jón Herkovic Persía frá Velli II Skýr frá Skálakoti Næla frá Margrétarhofi

B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Svandís Beta Kjartansdóttir Blæja frá Reykjavík Toppur frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík
2 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki Spuni frá Vesturkoti Papey frá Dalsmynni
3 Haukur Tryggvason Hríma frá Kerhóli Kjarkur frá Skriðu Ösp frá Ytri-Bægisá I
4 Róbert Bergmann Gígjar frá Bakkakoti Brynjar frá Bakkakoti Spóla frá Hólmahjáleigu
5 Guðmundur Ásgeir Björnsson Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 Ljósvaki frá Valstrýtu Gola frá Garðabæ
6 Árni Björn Pálsson Gná frá Skipaskaga Konsert frá Hofi Gletta frá Skipaskaga
7 Arnar Máni Sigurjónsson Orka frá Skógarnesi Straumur frá Feti Snotra frá Grenstanga
8 Hákon Dan Ólafsson Sólfaxi frá Reykjavík Glymur frá Leiðólfsstöðum Bjóla frá Arnarstöðum
9 Jón Herkovic Tesla frá Ásgarði vestri Lexus frá Vatnsleysu Almera frá Vatnsleysu
10 Viðar Ingólfsson Sylvía frá Kvíarhóli Konsert frá Hofi Fríð frá Mið-Fossum
11 Teitur Árnason Hylur frá Flagbjarnarholti Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Rás frá Ragnheiðarstöðum
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hamar frá Varmá Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hörpudís frá Kjarnholtum I
13 Sigurður Vignir Matthíasson Safír frá Mosfellsbæ Hringur frá Fossi Perla frá Mosfellsbæ
14 Hinrik Bragason Gullhamar frá Dallandi Hrannar frá Flugumýri II Gróska frá Dallandi
15 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík Kastró frá Efra-Seli Friðsemd frá Kjarnholtum I
16 Kári Steinsson Björk frá Vestra-Fíflholti Hrafnagaldur frá Hákoti Varða frá Vestra-Fíflholti
17 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Krákur frá Blesastöðum 1A Sunna frá Sumarliðabæ 2
18 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp Konsert frá Hofi Auður frá Neðri-Hrepp
19 Ásmundur Ernir Snorrason Óríon frá Strandarhöfði Loki frá Selfossi Orka frá Bólstað
20 Barla Catrina Isenbuegel Hamar frá Húsavík Svaki frá Miðsitju Hrauna frá Húsavík
21 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Prýði frá Auðsholtshjáleigu
22 Jón Finnur Hansson Sóldís frá Heimahaga Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Sólný frá Hemlu II
23 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stormfaxi frá Álfhólum Kjerúlf frá Kollaleiru Sóldögg frá Álfhólum
24 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi Hróður frá Refsstöðum Myrkva frá Torfunesi
25 Sigurbjörn Bárðarson Hrafn frá Breiðholti í Flóa Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Korpa frá Dalsmynni
26 Teitur Árnason Dússý frá Vakurstöðum Hafsteinn frá Vakurstöðum Bjóla frá Feti

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar