Kynbótasýningar Röðun hrossa á kynbótasýningum á Suðurlandi vikuna 18. til 21. júní

  • 16. júní 2024
  • Fréttir
Síðasta dómavika fyrir Landsmót

Sýningarnar eru á Rangárbökkum við Hellu (96 hross), Spretti í Kópavogi (56 hross) og Brávöllum á Selfossi (96 hross). Röðun hrossa á þessum sýningum hefur verið birt á heimasíðu RML

Með því að smella á hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningum á forsíðu rml.is má nálgast nýjustu upplýsingar um hollaröðun sýninga.

– Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 18. júní en mælingar kl. 7:50.
– Yfirlit verður á fimmtudeginum 20. júní í Spretti en á föstudeginum 21. júní á Brávöllum á Selfossi og Rangárbökkum við Hellu.
– Við viljum biðja sýnendur að mæta tímanlega svo hægt verði að halda tímasetningar sem best.

 

www.rml.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar