Linda Guðbjörg og Sjóður hlutu hæstu einkunn ársins í barnaflokki

  • 9. október 2024
  • Fréttir

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir og Sjóður frá Kirkjubæ Mynd: Freydís Bergsdóttir

Stöðulisti í barnaflokki í gæðingakeppni

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá 30 efstu knapa í barnaflokki í gæðingakeppni.

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir hlaut hæstu einkunn ársins í barnaflokki á Sjóði frá Kirkjubæ. Hlutu þau 8,85 í einkunna í milliriðlum Landsmóts. Með aðra hæstu einkunn ársins í þessum flokki er Landsmóts sigurvegarinn Viktoría Huld Hannesdóttir á Þin frá Enni með 8,82 í einkunn. Þriðji efstur á listanum er Elimar Elvarsson á Sölku frá Hólateigi með 8,76 í einkunn. Öll keppa þau fyrir Hestamannafélagið Geysi.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ 8,85 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
2 Viktoría Huld Hannesdóttir IS2012158455 Þinur frá Enni 8,82 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
3 Elimar Elvarsson IS2018201221 Salka frá Hólateigi 8,76 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
4 Una Björt Valgarðsdóttir IS2015286791 Agla frá Ási 2 8,71 IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð
5 Kristín Rut Jónsdóttir IS2016225401 Fluga frá Garðabæ 8,69 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
6 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson IS2011284625 Djörfung frá Miðkoti 8,66 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
7 Viktoría Huld Hannesdóttir IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi 8,62 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
8 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir IS2016187138 Breki frá Sunnuhvoli 8,61 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
9 Helga Rún Sigurðardóttir IS2014135857 Steinn frá Runnum 8,59 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
10 Hákon Þór Kristinsson IS2010186295 Magni frá Kaldbak 8,56 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
11 Aron Einar Ólafsson IS2017201047 Alda frá Skipaskaga 8,55 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
12 Eðvar Eggert Heiðarsson IS2015284881 Urður frá Strandarhjáleigu 8,55 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
13 Herdís Erla Elvarsdóttir IS2010255408 Griffla frá Grafarkoti 8,55 IS2024TYT194 – Gæðingamót og úrtaka Þyts, Neista og Snarfara
14 Ylva Sól Agnarsdóttir IS2012167140 Loki frá Flögu 8,55 IS2024LET204 – Opið gæðingamót Léttis og Úrtaka fyrir landsmót
15 Kristín Rut Jónsdóttir IS2008101036 Roði frá Margrétarhofi 8,54 IS2024SPR186 – Seinni umferð úrtöku Spretts
16 Hákon Þór Kristinsson IS2013201687 Hviða frá Eldborg 8,54 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
17 Una Björt Valgarðsdóttir IS2018157367 Sigurpáll frá Varmalandi 8,54 IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð
18 Eðvar Eggert Heiðarsson IS2018284881 Ronja frá Strandarhjáleigu 8,54 IS2024KOP213 – Sameiginlegt Hestaþing Sindra og Kóps
19 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir IS2015284652 Auður frá Vestra-Fíflholti 8,54 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
20 Jón Guðmundsson IS2015286587 Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,53 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
21 Elimar Elvarsson IS2015288097 Ísabella frá Stangarlæk 1 8,53 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
22 Sigurður Ingvarsson IS2015182729 Ísak frá Laugamýri 8,53 IS2024FAK178 – Gæðingamót Fáks – Landsmótsúrtaka 2024
23 Ylva Sól Agnarsdóttir IS2011158707 Náttfari frá Dýrfinnustöðum 8,53 IS2024LET204 – Opið gæðingamót Léttis og Úrtaka fyrir landsmót
24 Íris Thelma Halldórsdóttir IS2015186756 Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,51 IS2024SPR186 – Seinni umferð úrtöku Spretts
25 Karítas Fjeldsted IS2012135204 Polki frá Ósi 8,51 IS2024DRE153 – Úrtaka Vesturlands seinni umferð
26 Helga Rún Sigurðardóttir IS2011125455 Amor frá Reykjavík 8,51 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
27 Svala Björk Hlynsdóttir IS2012287017 Selma frá Auðsholtshjáleigu 8,51 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
28 Aron Einar Ólafsson IS2013156420 Vaðall frá Brekkukoti 8,50 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
29 Emma Rún Arnardóttir IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík 8,49 IS2024SKA200 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings yngri fl.
30 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir IS2011184084 Hrafn frá Eylandi 8,49 IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar