Ræktunardagur Eiðfaxa – Jarl með afkvæmum

  • 14. nóvember 2020
  • Sjónvarp

Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn hátíðlegur í frábæru veðri laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Þetta var fyrsti opni viðburðurinn sem haldinn var að fyrstu bylgju Covid-19 lokinni en þó í fullri sátt við sóttvarnaryfirvöld.

Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þennan skemmtilega dag.

Atriðið sem við skoðum núna er Jarl frá Árbæjarhjáleigu II ásamt afkvæmum

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Ræktunardagur Eiðfaxa – Bræðurnir frá Enni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<