Landsmót 2024 „Þetta er geggjuð tilfinning“

  • 7. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Mynd: Kolla Gr.

Matthías Sigurðsson vann ungmennaflokkinn

Matthías Sigurðsson og Tumi frá Jarðbrú unnu B flokk ungmenna með 9,03 í einkunn. Frábær árangur hjá honum og Tuma en þeir komu alla leið upp úr B úrslitum og gerðu sér lítið fyrir og unnu A úrslitin. Stór dagur hjá þeim feðgum, Matthíasi og Sigurði, en Sigurður vann B flokkinn á Safír frá Mosfellsbæ.

Önnur varð Védís Huld Sigurðardóttir á Ísak frá Þjórsárbakka með 8,84 og í þriðja Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ I með 8,81 í einkunn.

 

 

Nr. 1
Matthías Sigurðsson – Tumi frá Jarðbrú – Fákur – 9,03
Hægt tölt 8,60 9,00 9,10 8,70 8,90 8,86
Brokk 9,00 9,10 8,80 8,40 8,90 8,84
Greitt tölt 9,20 9,40 9,20 9,40 9,20 9,28
Vilji 9,10 9,40 9,10 9,20 9,00 9,16
Fegurð í reið 9,00 9,20 8,90 9,00 8,90 9,00

Nr. 2
Védís Huld Sigurðardóttir – Ísak frá Þjórsárbakka – Sleipnir – 8,84
Hægt tölt 8,60 9,00 9,10 8,90 8,80 = 8,88
Brokk 8,80 8,80 8,80 8,70 8,70 = 8,76
Greitt tölt 8,80 8,70 9,00 8,80 8,70 = 8,80
Vilji 8,80 8,80 8,90 9,00 8,70 = 8,84
Fegurð í reið 8,80 9,00 9,00 9,00 8,80 = 8,92

Nr. 3
Guðný Dís Jónsdóttir – Hraunar frá Vorsabæ II – Sprettur – 8,81
Hægt tölt 8,50 8,70 8,80 8,60 8,70 = 8,66
Brokk 8,80 8,80 8,70 8,80 8,80 = 8,78
Greitt tölt 8,90 8,70 9,10 9,00 8,70 = 8,88
Vilji 8,90 8,70 8,90 9,00 8,90 = 8,88
Fegurð í reið 8,90 8,70 9,00 8,90 8,80 = 8,86

Nr. 4
Kristján Árni Birgisson – Rökkvi frá Hólaborg – Geysir – 8,72
Hægt tölt 8,80 8,80 8,70 8,70 8,70 = 8,74
Brokk 9,00 8,80 8,80 8,70 8,70 = 8,80
Greitt tölt 8,50 8,50 8,60 8,60 8,50 = 8,54
Vilji 8,70 8,70 8,80 8,80 8,60 = 8,72
Fegurð í reið 8,80 8,80 8,80 8,80 8,70 = 8,78

Nr. 5
Eva Kærnested – Logi frá Lerkiholti – Fákur – 8,62
Hægt tölt 8,60 8,70 8,80 8,50 8,70 = 8,66
Brokk 8,60 8,50 8,40 8,40 8,60 = 8,50
Greitt tölt 8,70 8,40 8,70 8,70 8,70 = 8,64
Vilji 8,70 8,40 8,60 8,60 8,70 = 8,60
Fegurð í reið 8,80 8,60 8,70 8,60 8,80 = 8,70

Nr. 6
Þorvaldur Logi Einarsson – Saga frá Kálfsstöðum – Jökull – 8,61
Hægt tölt 8,70 8,70 8,80 8,60 8,70 = 8,70
Brokk 8,70 8,70 8,70 8,50 8,60 = 8,64
Greitt tölt 8,70 8,50 8,40 8,40 8,50 = 8,50
Vilji 8,70 8,60 8,60 8,50 8,60 = 8,60
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,60 8,50 8,60 = 8,62

Nr. 7
Lilja Dögg Ágústsdóttir – Döggin frá Eystra-Fróðholti – Geysir – 8,61
Hægt tölt 8,60 8,70 8,70 8,30 8,60 = 8,58
Brokk 8,60 8,50 8,70 8,50 8,60 = 8,58
Greitt tölt 8,60 8,70 8,60 8,60 8,60 = 8,62
Vilji 8,70 8,70 8,70 8,50 8,60 = 8,64
Fegurð í reið 8,60 8,70 8,70 8,50 8,60 = 8,62

Nr. 8
Sigurður Baldur Ríkharðsson – Loftur frá Traðarlandi – Sprettur – 8,60
Hægt tölt 8,70 8,70 8,70 8,70 8,70 = 8,70
Brokk 8,70 8,40 8,50 8,40 8,50 = 8,50
Greitt tölt 8,50 8,60 8,50 8,50 8,60 = 8,54
Vilji 8,50 8,60 8,60 8,70 8,60 = 8,60
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,60 8,70 8,70 = 8,68

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar