Tveir frá Hjarðartúni
Hjarðartún hefur verið að stimpla sig inn sem eitt fremsta ræktunarbú landsins. Á Stóðhestaveislunni síðasta laugardag komu fram þar þrír stóðhestar. Í þessu atriði fáum við að sjá þá Frosta frá Hjarðartúni setinn af Hans Þór Hilmarssyni og Tón frá Hjarðartúni setinn af Arnhildi Helgadóttur.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
Minningarorð um Ragnar Tómasson
HM 2029 haldið í Herning í Danmörku