Tveir frá Hjarðartúni
Hjarðartún hefur verið að stimpla sig inn sem eitt fremsta ræktunarbú landsins. Á Stóðhestaveislunni síðasta laugardag komu fram þar þrír stóðhestar. Í þessu atriði fáum við að sjá þá Frosta frá Hjarðartúni setinn af Hans Þór Hilmarssyni og Tón frá Hjarðartúni setinn af Arnhildi Helgadóttur.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni