Vigur frá Kjóastöðum 3 og Vigri frá Bæ
Margir frábærir hesta komu fram á Stóðhestaveislunni síðasta laugardag. Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þetta skemmtilega kvöld.
Atriðið sem við skoðum núna er stóðhestarnir Vigur frá Kjóastöðum 3, knapi er Þorgeir Ólafsson, og Vigri frá Bæ, knapi er Viðar Ingólfsson.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni