Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson

  • 14. desember 2020
  • Fréttir

Arnar Máni Sigurjónsson sat fyrir svörum í yngri-hliðinni í síðustu viku en hann skoraði á Þorgils Kára Sigurðsson. Gilli eins og hann er kallaður er núna búinn að svara og hann skorar á þann næsta að sýna á sér hina hliðina en hver það er kemur í ljós neðst í fréttinni.

Kíkjum á svör Þorgils Kára.

 

Fullt nafn: Þorgils Kári Sigurðsson

Gælunafn: Gilli

Hestamannafélag: Sleipnir

Skóli: SL

Aldur: 21

Stjörnumerki: Vatnsberi

Samskiptamiðlar: Facebook – Instagram – Snapchat

Uppáhalds drykkur: Vatn

Uppáhalds matur: Fiskur

Uppáhalds matsölustaður: KFC

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Engin sérstakur, horfi lítið á sjónvarp

Uppáhalds tónlistarmaður: Bubbi Morthens

Fyndnasti Íslendingurinn
: Konráð Axel Gylfason

Uppáhalds ísbúð: Huppa

Kringlan eða Smáralind: Smáralind

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Jarðarber, Mars og Daim

Þín fyrirmynd: Jóhann Rúnar Skúlason

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Enginn sérstakur

Sætasti sigurinn: Íslandsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna árið 2018

Mestu vonbrigðin: Þegar ég fór á vitlaust stökk á Íslandsmóti 2019 í fjórgangi

Uppáhalds lið í íslenska boltanum: KR

Uppáhalds lið í enska boltanum: Liverpool

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju:
Er ekki viss svo margir sem mér myndi langa í, get ekki valið!

Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Sigurður Steingrímsson

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Hákon Dan

Uppáhalds hestamaðurinn þinn: Arnar Máni

Besti knapi frá upphafi: Sigurbjörn Bárðarson

Besti hestur sem þú hefur prófað: Fákur frá Kaldbak, Bragi frá Kópavogi og Gjóska frá Kolsholti

Uppáhalds staður á Íslandi: Hesthúsið

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Tannbursta mig

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fótbolta og handbolta

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: Öllu nema íþróttum

Í hverju varstu bestur/best í skóla: Íþróttum

Vandræðalegasta augnablik: Er ekki viss en koma mörg til greina

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju
: Egil Má Þórsson, Arnar Mána Sigurjónsson og Hákon Dan

Sturluð staðreynd um sjálfa(n) þig: Ég er mjög góður bílstjóri

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Hákon Dan, maður veit aldrei hverju hann tekur upp á.

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndirðu spyrja: Er ekki viss

 

Ég skora á Sigurð Steingrímsson að svara þessum spurningum

 

Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson

Yngri hliðin – Egill Már Þórsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar