Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter – lið Hjarðartúns

 • 21. janúar 2023
 • Tilkynning
Fyrsta liðið sem deildin kynnir til leiks er lið Hjarðartúns
Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks þennan veturinn er lið Hjarðartúns. Liðsstjóri er Anna María Bjarnadóttir og með henni eru þeir Kristófer Darri Sigurðsson, Kristján Árni Birgisson og Jón Ársæll Bergmann.
Kristófer Darri Sigurðsson 
 • Nemi samhliða því að stunda tamningar
 • Fimmgangur skemtilegasta greinin
 • Ómögulegt að gera upp á milli Tölt og Skeið
 • Fyrsti hesturinn heitir Krummi frá Hólum
 • Svartur
Kristján Árni Birgisson
 • Skóli eða vinna- Fjölbrautaskóli Suðurlands og stunda tamningar heima í Ásmúla
 • Fimmgangur er klárlega skemmtilegri
 • Það er ekki hægt að gera upp á milli Skeiðs og Tölts
 • Biskup frá Möðrufelli var minni fyrsti hestur
 • Svartur