Sigurlið Meistaradeildarinnar, Top Reiter

  • 15. apríl 2022
  • Sjónvarp Fréttir
Myndband frá Stóðhestaveislunni 2022

Stóðhestaveislan fór fram síðasta laugardag og var margt um manninn. Hrikalega skemmtilegt kvöld með frábærum hestum og það má með sanni segja að gleðin var við völd. Hjörvar Ágústsson og Gísli Guðjónsson voru þulir kvöldsins og pössuðu upp á stemninguna.

Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu þar fram en atriðið sem við skoðum nú eru sigurlið Meistaradeildarinnar 2022 – Top Reiter.

 

Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar