Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Auglýst er eftir liðum til þátttöku árið 2025

  • 28. ágúst 2024
  • Fréttir

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar árið 2025, lokadagur til að skila inn umsókn er 30. ágúst 2024. Senda skal umsóknina á netfangið info@meistaradeild.is. Í umsókninni þarf að koma fram hverjir eru liðseigendur og knapar liðsins.

Þau lið sem eiga sjálfkrafa þátttökurétt 2025 eru:

  • Ganghestar / Margrétarhof
  • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
  • Hestvit / Árbakki
  • Hjarðartún
  • Hrímnir / Hest.is
  • Top Reiter

Hægt er að nálgast leikreglur Meistaradeildarinnar inn á heimasíðu deildarinnar HÉR.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar