Kynbótasýningar Ellefu hross hlutu 10 fyrir prúðleika á árinu

  • 18. október 2022
  • Fréttir

Kórall frá Hofi á Höfðaströnd er einn af þeim sem hlaut 10 fyrir prúðleika á árinu

Fimmtíu og tvö hross hlutu 9,5 - 10 fyrir prúðleika á árinu

Nú þegar kynbótasýningum árið 2022 er lokið þá er gaman að renna yfir níufimmur og tíur ársins í einstökum eiginleikum. Síðasti eiginleiki sem við tökum fyrir hér á vef Eiðfaxa er prúðleiki

Til þess að fá glögga mynd af því eftir hverju er verið að leita þegar eiginleikinn er metin er gripið niður í stigunarkvarða einstaklingadóma og lýsing á einkunninni 9,5-10 í þeim eiginleikum sem teknir eru fyrir hverju sinni.

Prúðleiki á fax og tagl

Við einkunnagjöf fyrir prúðleika er metin sídd og þykkt á ennistoppi, faxi og tagli hestsins. Almennt eru gerðar minni kröfur til hryssna en stóðhesta. Sá dómaleiðari sem á eftir kemur miðast við stóðhesta en hryssur fá almennt hálfum hærra fyrir sambærilegan prúðleika.

9,5 – 10

Afar ræktarlegur prúðleiki. Góð þykkt er á ennistoppi, faxi og tagli. Ennistoppur nái vel niður fyrir augu, fax er sítt beggja vegna og taglið nær niður á kjúkur. Jafn vöxtur er á faxi frá hnakka og niður á herðar.

Alls hlutu 41 hross á árinu einkunnina 9,5 fyrir prúðleika og ellefu hlutu 10,0.

Listi yfir þau hross sem hlutu 10 fyrir prúðleika

Nafn Uppruni í þgf. Sýnandi
Blesi Heysholti Árni Björn Pálsson
Grettir Ásbrú Þorgeir Ólafsson
Kórall Hofi á Höfðaströnd Þorsteinn Björn Einarsson
Léttir Þóroddsstöðum Árni Björn Pálsson
Lína Efra-Hvoli Árni Björn Pálsson
Myrkvi Äspekullen Sigurjón Örn Björnsson
Sindri Lækjamóti II Ísólfur Líndal Þórisson
Sjafnar Skipaskaga Jón Árnason
Spennandi Fitjum Bjarni Jónasson
Tannálfur Fossanmoen Erlingur Erlingsson
Teningur Víðivöllum fremri Þórarinn Eymundsson

 

Listi yfir þau hross sem hlutu 9.5 fyrir prúðleika

Nafn Uppruni í þgf. Sýnandi
Árvakur Neðra-Skarði Þórður Þorgeirsson
Assa Ási 2 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
Brandur Gröf Flosi Ólafsson
Dama Hæli Jakob Svavar Sigurðsson
Demantur Prestsbæ Heiðrún Ósk Eymundsdóttir
Díva Kvíarhóli Viðar Ingólfsson
Drottning Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
Eldey Prestsbæ Þórarinn Eymundsson
Faldur Fellsási Tryggvi Björnsson
Forni Flagbjarnarholti Teitur Árnason
Funi Akri Rasmus Møller Jensen
Glaður Hemlu II Vignir Siggeirsson
Goliat Musö Eyjólfur Þorsteinsson
Gulltinna Borgarnesi Máni Hilmarsson
Hjartasteinn Hrístjörn Helga Una Björnsdóttir
Hrafnkatla Kvíarhóli Viðar Ingólfsson
Hrafntinna Strandarhjáleigu Elvar Þormarsson
Hrefna Isterbergerhof Eric Winkler
Ísberg Hákoti Eva Dyröy
Jaki Horni I Ómar Ingi Ómarsson
Kilja Frötuna gård Frida Lindström
Kjalar Kili Tryggvi Björnsson
Kristall Skagaströnd Þórarinn Eymundsson
Krummi Feti Ólafur Andri Guðmundsson
Lakkrís Skadhauge Agnar Snorri Stefansson
Leó Langtved Sigurður Óli Kristinsson
Merkúr Smedjan Vignir Jónasson
Óskar Flekkudal Agnar Snorri Stefansson
Safír Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson
Sesar Skarstad Steinar Clausen Kolnes
Skrúður Svalbarða Ævar Örn Guðjónsson
Stáli Fitjamyri Lucy Nold
Stemma Þóroddsstöðum Árni Björn Pálsson
Stormur Djúpárbakka Mayara Gerevini
Taktur Rank Agnar Snorri Stefansson
Tangó Mönchhof Isabelle Füchtenschnieder
Tónn Álftagerði Bjarni Jónasson
Topar Vildängen Erika Lande
Víga-Barði Kolgerði Julian Veith
Þokki Húsafelli 2 Sigurður Vignir Matthíasson
Þróttur Skáney Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar