Elli sig sannar það að aldur er bara tala!

  • 2. júlí 2020
  • Fréttir

Erling Ó. Sigurðsson Reykjavíkurmeistari í gæðingaskeiði 2020 á Hnikari frá Ytra-Dalsgerði hjá þeim stendur ræktandi hestsins Kristinn Hugason

Erling Ó. Sigurðsson sýndi fram á það að aldur er bara tala þegar hann sigraði keppni í gæðingaskeiði 1.flokki í kvöld á Hnikari frá Ytra-Dalsgerði. Elli Sig er fæddur þann 18.júlí árið 1942 en einkunn hans og Hnikars var frábær svo ekki sé meira sagt 7,71. Erling er því Reykjavíkurmeistari í gæðingaskeiði árið 2020 og sýnir með þessu fram á það að aldur er afstæður og minnir okkur einnig á það hversu frábærar hestaíþróttir eru þar sem allir geta keppt óháð aldri og kyni.

Þa ber Hnikar einnig aldurinn vel en hann er orðinn 21.vetra og eru þeir félagar því samanlagt 99 ára!

Í gæðingaskeiði ungmenna var það Hafþór Hreiðar Birgisson sem stóð efstur með 6,67 í einkunn á Karitas frá Langholti og í unglingaflokki hlutu Benedikt Ólafsson og Leira-Björk frá Naustum III frábæra einkunn 7,58.

Þegar fréttinn var skrifuð var gæðingaskeiði Meistara enn ólokið!

Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Fákur 7,71
2 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák Sindri 6,54
3 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Fákur 6,38
4 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Sindri 5,83
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Sörli 5,53
6 Jón Herkovic Mjöll frá Velli II Fákur 5,46
7 Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum Sleipnir 5,21
8 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Bríet frá Húsavík Skagfirðingur 5,17
9 Camilla Petra Sigurðardóttir Djörfung frá Skúfslæk Trausti 3,79
10 Arnar Ingi Lúðvíksson Frekja frá Dýrfinnustöðum Dreyri 2,42
11 Marion Duintjer Þoka frá Rauðalæk Geysir 1,83
12 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Sindri 1,13
13 Susanna Aurora Kataja Eðalsteinn frá Gauksmýri Þytur 0,75
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti Sprettur 6,67
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri Sprettur 6,42
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Fákur 6,25
4 Egill Már Þórsson Fjöður frá Miðhúsum Léttir 6,13
5 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal Skagfirðingur 5,83
6 Kári Kristinsson Bruni frá Hraunholti Sleipnir 5,46
7 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá Strandarhöfði Fákur 4,54
8 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum Fákur 4,21
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Sleipnir 3,63
10 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum Fákur 3,42
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum Fákur 2,13
12 Benjamín Sandur Ingólfsson Snilld frá Laugarnesi Fákur 0,54
13 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrappur frá Stóru-Ásgeirsá Fákur 0,42
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Hörður 7,58
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Sleipnir 7,54
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum Sprettur 6,83
4 Matthías Sigurðsson Kötlukráka frá Dallandi Fákur 6,17
5 Jón Ársæll Bergmann Vonar frá Eystra-Fróðholti Geysir 5,63
6 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni Fákur 4,63
7 Ragnar Snær Viðarsson Ísak frá Búðardal Fákur 4,54
8 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Sleipnir 3,38
9 Matthías Sigurðsson Djákni frá Stóru-Gröf ytri Fákur 3,13
10 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu Skagfirðingur 2,79
11 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík Fákur 2,50
12 Júlía Kristín Pálsdóttir Flugar frá Flugumýri Skagfirðingur 1,88
13 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum Geysir 1,83
14 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Fákur 1,71
15 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum Geysir 1,50
16 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Sprettur 0,54

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<